Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 87

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Blaðsíða 87
85 verða þeir að sýna skírteini fyrir því, að þeir hafi gengið á náms- skeið í bókfærslu og tekið próf í henni. Hagfræðin, sem kennd er til fyrri hlutans, er ágrip til undirbún- ings rækilegra hagfræðinámi síðari árin. Við fyrri hluta lögfræði- prófs, sem tekið er eftir álíka Iangan tíma, er hagfræði ein náms- greinin, en nokkru yfirgripsminni, en yfirlitið um danskan borg- ararétt er hið sama fyrir lögfræðinga og hagfræðinga. Talfræði Danmerkur fjallar um mannfjölda, atvinnuvegi, lýðmálefni og fjár- hagsmál Danmerkur, að svo miklu leyti, sem hagskýrslur ná til. Lögfræðingar eiga einnig að nema nokkuð í þessari grein, en mega hlaupa yfir ýmislegt, sem hagfræðingar eiga að læra. Stjórnmála- saga nýrri tíma, sem heimtuð er tii prófsins, fjallar aðallega um 19. öldina, eða frá frakknesku stjórnarbyltingunni niður til vorra daga. Ég er í litlum vafa um, að námsgreinar þær, sem heimtaðar eru til fyrri hluta hagfræðiprófs í Danmörku, muni mega nema hér heima á álíka löngum tíma. Þar til útheimtist ekki önnur tæki en bækur. Einkum á þetta þó við hagfræðina og söguna. En aftur á móti væri óviðfelldið og óeðlilegt að vera að nema hér á landi danskan borgararétt og taifræði Danmerkur, enda þótt það mætti takast. Lægi þá nær og væri i alla staði eðiilegra og notadrýgra að nema i þess stað islenzkan borgararétt og talfræði íslands. Ágrip af islenzkum borgararétti er kennt lögfræðinemum hér við háskól- ann þegar i byrjun námsins, og til skamms tíma mun sama bókin hafa verið lögð til grundvallar sem í Danmörku (Den borgerlige Ret eftir Munch-Petersen). Mætti auðvitað hafa sérstakt próf í þeirri grein fyrir þá, sem ætluðu sér að nema hagfræði í Kaupmanna- höfn. En þá þyrfti að fást samþykki Kaupmannahafnarháskóla til þess, að íslenzkir stúdentar, sem hefðu tekið hér slíkt próf, mættu vera lausir við að taka próf i dönskum borgararétti þar. Kennslu- bók er að visu engin til i talfræði íslands, en eigi að síður mætti þó líklega koma hér á kennslu og prófi i þeirri grein, ef þar með fengist undanþága frá prófi í talfræði Danmerkur við Hafnarhá- skóla. Þar sem nú einnig mætti nema hér heima hinar almennu greinar, sem heimtaðar eru, hagfræðina og söguna, þá væri vikunn- anlegast og einnig tryggast að hafa próf í þeim greinum að námi loknu. Væri þá kornið hér próf, er svaraði til fyrri hluta hagfræði- prófs í Kaupmannahöfn og ætti að geta komið þess i stað með samkomulagi við Hafnarháskóla. Er jafnvel ekki útilokað, að slikt samkomulag gæti tekizt, enda þótt prófið hér heima svaraði ekki að námsefni nákvæmlega til danska prófsins, eins og hér hefir verið gert ráð fyrir, ef það yrði aðeins ekki talið rýrara. Mætti þá við val námsefna ef til vill taka nokkurt tillit til þess, hvaða 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.