Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Page 6
4 kranz, frá októberbyrjun 1917, en tók við því starfi að fullu og ðllu 1924. Dyravörður Háskólans var hann frá 1918. Hann lét af starfi þessu i byrjun síðasta háskólaárs, enda þá gersamlega farinn að heilsu. Ólafur Rósenkranz var lang þekktastur fvrir starf sitt sem leikfimiskennari við Menntaskólann. Hann var binn mesti af- Imrðamaður að kröftum og fimleik, enda einhver snarlegasti maður i lireyfingum öllum, jafnvel eftir að hann var orðinn dauðveikur. Hann var mjög hreinn og beinn í framkomu sinni og ágætur starfsmaður. Ólafur Rósenkranz andaðist 14. dag nóvembermánaðar 1929. Vil eg biðja þá, sem hér eru við- staddir, að minnast þessa látna merkismanns og góða drengs með því að standa upp. Breytingar á kennaraliði Iláskólans liafa verið þær, sem nú skal greina: Frá 1. janúar þessa árs var dr. Páll Eggert Ólason, pró- fessor í Islandssögu, settur bankastjóri i Búnaðarbankanum, og livarf þá frá starfi sínu við Háskólann. Hann vann mikið vísindastarf í embætti sinu og var bæði góður samverkamað- ui' og liðtækur vel um stjórn liáskólamálefna. Vil eg í nafni Háskólans þakka lionum starf lians og óska bonuin góðs gengis. Um prófessorsembættið í Islandssögu liafa margir sótt, og hefir heimspekisdeild ákveðið að láta fram fara samkeppni um það. En til bráðabirgðar befir Barði Guðmundsson, mag- ister, verið settur til þess að gegna embættinu, og er bann einn af umsækjöndunum. Býð eg hann velkominn að Háskólanum, hvort sem dvöl bans þar verður lengri eða skemmri. A síðasta alþingi voru sett lög um háskólakennara. Er þar svo um mælt, að þegar dósentar hafi setið í 6 ár full í em- bætti, skuli þeir verða prófessorar. Samkvæmt þessum lög- um hefir nú dr. Alexánder Jóbannesson verið skipaður pró- fessor 18. ágúst þ. á. Árna eg lionum heilla í tilefni af þess- um frama. Háskóli vor lók ekki neinn sérstakan þátt í liátíðahöld- um þeim, sem hér fóru fram í vor út af 1000 ára afmæli Al- þingis. En ekki fór sá atburður þó með öllu fram hjá Háskól-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.