Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 7
5 heilla í starfi hans. Tveir af sendikennurunum, sem störfuðu hér síðastliðinn vetur, eru horfnir héðan, þeir Mr. A. C. Caw- ley, sendikennari í ensku, og M. Pierre Ducrocq, sendikennari í frönsku, en von er á mönnum í þeirra stað. 1 júnímánuði síðastliðnum var haldið hér í háskólanum námskeið í uppeldisvísindum fyrir kennara, og stóðu að því auk háskólans fræðslumálastjórnin og Samband ísl. barnakenn- ara. Námskeið þetta stóð yfir um 3ja vikna tíma og var fjöl- sótt, fjölsóttasta námskeiðið, sem haldið hefur verið hér í háskólanum, og vona eg, að kennaramir, sem sóttu það, hafi haft bæði gagn og ánægju af því. Um margra ára skeið hafa verið uppi ráðagerðir og óskir um það að tengja menntun kennara meira við háskólann en nú er, stofna þar sérstaka kennaradeild, svo að fleiri og fleiri af kennurum landsins yrðu menn, sem hlotið hefðu háskólamenntun. Óskir um þetta hafa m. a. komið fram frá kennarastéttinni sjálfri. f frumv. til laga um menntun kennara, sem milliþinganefnd sú í skólamálum, er skipuð var 30. júní 1943, hefur borið fram, er m. a. mælt svo fyrir, að stofnuð skuli kennaradeild við háskólann. Frum- varp þetta var sent háskólaráði til umsagnar, og gerði það nokkrar breytingar á því í samráði við heimspekideild. Hefur skólamálanefndin fallizt á þessar breytingatillögur, og samkv. frumvarpinu þannig breyttu verður að vísu eigi að svo stöddu sérstakri háskóladeild fyrir kennaraefni komið á fót, heldur kennslustofnun í uppeldisvísindum, sem tengd verður við heim- spekideild. Er ráðgert, að hún taki til starfa jafnskjótt og að- staða er fengin til æfinga og tilraunakennslu, en hlutverk stofn- unar þessarar á að vera það að veita kennurum við barna- skóla og skóla gagnfræðastigsins, menntaskóla og sérskóla, menntun í uppeldisvísindum, sálarfræði og kennslufræði, auk þess sem kennaramir í uppeldisvísindum skulu annast rann- sóknir og leiðbeiningar í þágu uppeldismála landsins, eftir því sem samrýmist kennslustörfum þeirra. Ætlazt er til, að bæði stúdentar og menn, sem lokið hafa almennu kennaraprófi, eigi rétt á að stunda nám við stofnun þessa og taka þar próf. Frum- varp þetta kemur nú fyrir Alþingi, og nái tillögur þessar fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.