Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 14
12 mikill styrkur er eigi vísindum Dana að Carlsbergssjóðnum eða vísindum Norðmarma að sjóði Friðþjófs Nansens, svo að- eins séu nefnd tvö dæmi frá frændþjóðum vorum? Vér eigum aðeins fáa slíka sjóði, og þá litla og lítils megnuga. Undan- farin ár hafa verið mikil gróðaár hér á landi. Margir menn hafa safnað miklum auði. Sumir þeirra hafa sýnt örlæti á ýmsa lund, en mér er ekki kunnugt um, að nokkur eyrir af öllum stríðsgróðanum hafi verið gefinn til vísindalegra þarfa. Ef til vill hefur þar glatazt einstætt tækifæri, sem óvíst er, að bjóðist oftar, til þess að tryggja framtíð íslenzkra vísinda. En vilji þjóð vor vera menningarþjóð, verður hún að leggja fram sinn skerf í vísindastarfi mannkynsins, og flestum má þar að auki vera það Ijóst nú, að vísindin verða að vera sá grund- völlur, sem þjóðarbúskapur bæði vor og annarra þjóða verð- ur að byggjast á. Vísindin efla alla dáð. Þessi orð Jónasar Hallgrímssonar eru letruð yfir dyrum þessa salar. Þau eru jafnsönn nú og þau voru, er þau voru fyrst sungin í samsæti Islendinga fyrir vísindamanninn Paul Gaimard, fyrir rúmri öld. Því fé, sem til vísindanna er varið, er varið vel. Þrjár af deildum háskólans hafa ákveðið að neyta við þetta tækifæri þess réttar, sem lögin veita þeim, til þess að sæma nokkra ágæta menn nafnbótinni doctor honoris causa. Munu nú forsetar þessara deilda lesa upp greinargerðir deildanna fyr- ir þessum ályktunum þeirra og tekur þá forseti guðfræði- deildar fyrstur til máls. Þá tók til máls forseti guðfræðisdeildar. Skýrði hann frá, að deildin hefði samþykkt að sæma þá séra Friðrik Friðriks- son og dr. Arne Möller doktorsnafnbót í guðfræði, las upp greinargerð deildarinnar, en síðan lýsti rektor doktorskjöri með svofelldum formála: Samkvæmt ályktun guðfræðisdeildar, er háskólaráð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.