Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 61

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Blaðsíða 61
59 „Getið þið afgreitt 100 tunnur af sementi fyrir miðjan sept- „ember. Símsvar." Skeytinu svaraði heildverzlunin þannig með símskeyti daginn eftir: „Skeyti 14. ágúst. Bjóðum 100 tunnur sement á 18.00 kr. „tunnan fob. Reykjavík afskipim 22. september með v/s. „Sverri. Greiðsla í Sparisjóði S-víkur gegn afhendingu fylgi- „bréfs.“ Þessu svaraði Jón engu. Heildverzlunin sendi þó vörurnar á þann hátt og með þeim skilyrðum, er í skeyti hennar var greint. Jafn- framt símtalaði forstjóri heildverzlunarinnar við Árna Jónsson, múrarameistara í S-vík, og sagði honum, að framangreindar vörur hefðu verið sendar og væru ætlaðar Jóni Jónssyni, en ef Jón inn- leysti þær ekki innan viku frá þeim tíma, er skjölin bærust Spari- sjóðnum, gæti Ámi fengið þær með sömu skilmálum og Jóni væru ætlaðir. Ámi varð þessu feginn, þar sem hann var í hraki með sement og hafði ekki tekizt að útvega sér það. Þegar v/s. Sverrir kom til S-víkur þann 28. september, vom vör- urnar affermdar þar og settar í geymslu afgreiðslumanns Eim- skipafélags íslands h/f., en félagið hafði Sverri á leigu. Daginn eftir sendi Sparisjóður S-víkur Jóni Jónssyni tilkynningu þess efnis, að fylgibréfið lægi þar og yrði afhent gegn greiðslu á kr. 1800.00, en endursent innan 8 daga, ef ekki væri greitt. Jón greiddi þó ekki, og þegar Árni kom í sparisjóðinn þann 10. okt. með staðfest skeyti frá heildverzluninni Þór, þar sem svo var fyrir mælt, að fylgibréfið skyldi afhent honum gegn greiðslu, þá lét sparisjóðurinn það af hendi við Árna gegn greiðslunni. En þegar hann kom á afgreiðsluna, voru þar engar vömr. Hafði Jón fengið þær afhentar þann 5. október og afhending farið fram vegna þess, að Jón skýrði afgreiðslumanninum frá því, að fylgi- bréfið væri ekki komið, en sér bráðlægi á vömnum. Sýndi hann afgreiðslumanninum reikning um vörurnar, sem honum hafði ver- ið sendur í sérstöku bréfi. Vörurnar voru merktar J. J. S-vik og sama merki tilgreint á reikningnum. Flutningsgjald, vátrygging, uppskipun og geymslu, samtals kr. 220.00 hafði Jón greitt. Vegna þess að Árni varð af sementinu á þann hátt, sem að fram- an er lýst, varð hann síðbúnari með að ljúka steypu á húsi, er hann hafði tekið að sér í ákvæðisvinnu, og varð af þeim ástæðum að greiða 100 kr. dagsektir í 10 daga, eða samtals kr. 1000.00. Staða afgreiðslumannsins var sú, að hann var ráðinn gegn ákveð- inni þóknun fyrir innheimtu, en uppskipun og geymslu annaðist hann fyrir eigin reikning. Auglýst var á skrifstofu hans og vöm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.