Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 81

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 81
79 unnar og á degi sigursins. Þennan son hennar, vísindamanninn Didrik Arup Seip, telur Heimspekisdeild Háskóla Islands sér sæmd að mega telja meðal heiðursdoktora sinna. Sir William A. Craigie er löngu víðkunnur maður fyrir marg- háttuð vísindaafrek á sviði enskrar tungu, fornrar og nýrrar, slíkt hið sama skozku og gaelisku. Hann hefur samið fjölda tímaritsgreina um þessi efni, ritað bækur um málfræði þess- ara tungna og síðast en ekki sízt unnið að mikils háttar orða- bókarstörfum, og er þar fyrst að nefna, að hann var einn af aðalritstjórum hinnar miklu ensku Oxford-orðabókar, en auk þess hefur hann fengizt við samningu orðabóka um gamla skozku og ameríska ensku. Fyrir þetta hefur hann, sem mak- legt má þykja, hlotið miklar sæmdir, þar á meðal doktors- nafnbót eigi aðeins frá merkustu háskólum Englands, heldur og háskólum í Ameríku og Asíu. En því telur Háskóli íslands sér bæði rétt og skylt að veita honum sæmdir, að Sir William hefur unnið merkileg störf í íslenzkum fræðum. Skal hér aðeins stiklað á hinu stærsta. Hann hefur ritað bækur um norræn áhrif á enska tungu og bókmenntir. Ritgerðir eru frá hans hendi um fra á fslandi til forna og írsk orð og manna- nöfn í fornsögum vorum. Með kennslubók í forníslenzku hef- ur hann stuðlað að íslenzkunámi enskumælandi þjóða, en í ritum sínum ícelandic Sagas og Religion of Ancient Scandinavia veitt haldgóða þekkingu á þessum tveimur mikilvægu sviðum norrænna fræða. Á íslenzkum þjóðsögum hefur hann mikla þekkingu og hefur þýtt fjölda þeirra á ensku. Sérstakan áhuga og skilning hefur Sir William sýnt á íslenzkum kveðskap og íslenzkri bragsnilld fyrr og síðar; einhver hin fyrsta ritgerð hans úr norrænum fræðum varðar forna bragfræði, og koma þar fram athuganir, sem varla hafa verið metnar að fullu enn í dag. í Oxford Book of Scandinavian Verse sá Sir William um íslenzka kaflann og lét fylgja fróðlegan inngangsþátt, en yfir- lit um íslenzkan kveðskap og braglist er bókin The Art of Poetry in Iceland. Þá hefur og Sir William fengið miklar mætur á rímum; árið 1908 gaf hann út Skotlands rímur síra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.