Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 86

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 86
84 ingar á skólabömum. Afskipti hans af skólaeftirlitinu hafa ef- laust orðið til þess að glæða áhuga hans á mannfræði, sem þaðan í frá varð eitt af aðalhugðarefnum hans, og á þeim vett- vangi vann það þrekvirki, sem hann mun kunnastur fyrir er- lendis, þ. e. mannamælingar hans. Það er lærdómsríkt að fylgja ferli hans sem mannfræðings. Þar kemur hæfni hans til vísindalegra starfa bezt fram, jafn- framt því sem þar birtist glögg mynd af honum. Guðmundi Hannessyni segist sjálfum svo frá, að hann hafi lengi búið yfir mælingunum og borið að lokum fyrirætlanir sínar undir samkennara sinn, Guðmund Magnússon, en hann eggjaði til stórræðanna. Eflaust hefur ekki þurft að brýna hann lengi, og þegar hann hófst handa, þurfti ekki að ýta á eftir. Hann hóf mælingarnar um haustið 1920, og þegar á áramótum voru þær það vel á veg komnar, að hann í bréfi til Sören Han- sens skýrði honum frá nokkrum niðurstöðum, jafnframt þvi sem Guðmundur sendi honum sýnishorn af mælingareyðublaði sínu og leggur til, að samvinna verði hafin milli mannfræðinga á Norðurlöndum um samræmingu á mælingaraðferðum. Hansen var vantrúaður á gagnsemi samvinnunnar, en benti Guðmundi Hannessyni á rannsóknir Halfdan Bryns á Þrændum, sem væru ágætar, þó að hann væri sér ósammála um sumt. Um þessar mundir fóru fram víðtækar rannsóknir á Norðmönnum und- ir forustu K. Schreiners og H. Bryns, og notaði Guðmundur Hannesson sér tækifærið og sigldi um sumarið 1921 á fund Bryns, til þess að kynnast af eigin raun mælingaraðferðum hans. Guðmundi Hannessyni var þegar ljós nauðsyn þess, að mælingaraðferðimar yrðu betur samræmdar en raun var á, þar sem segja má, að hver færi sínar eigin leiðir, og torveld- aði það mjög allan samanburð milli mælinga mismunandi höf- unda. Hann lagði því einnig til við Bryn, að reynt yrði að koma á samræmingu á mælingum meðal Norðurlandaþjóðanna. Sérstaka áherzlu mun Guðmundur hafa lagt á ákvörðun augn- litar, og átti Bryn að færa það í tal við próf. Schreiner, að unnið yrði að þvi, að sams konar augnlitartöflur yrðu not- aðar um öll Norðuröndin. Úr þessu varð þó ekki, en Guðmund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.