Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Qupperneq 118

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Qupperneq 118
116 nefna þá Eggert Jónsson, stud. jur., frá Vöku, og Guðmund Magnús- son, stud. polyt., frá róttækum. í stjórn ráðsins voru kosnir á fundi þess 4. nóv. 1946: Geir Hall- grímsson, formaður, Hermann Pálsson, ritari, og Skúli Guðmunds- son, gjaldkeri. Á fundi ráðsins 12. nóv. sagði ritari þess af sér vegna ágreinings út af ræðumannskjöri 1. des. og var ný stjóm stúdenta- ráðs kosin á fundi þess 16. nóv., skipuð sem hin fyrri, að því undan- skildu, að Ingi R. Helgason varð ritari. Sat sú stjóm til 27. ágúst 1947, að Ásgeir Pétursson var kosinn gjaldkeri í stað Skúla Guð- mundssonar, sem fór af landi burt. Fundir. Ráðið hélt 34 fundi og voru 190 mál á dagskrá. Var sú nýbreytni tekin upp, að reglulegir vikulegir fundir vom haldnir á miðviku- dögum og vélrituð dagskrá látin mönnum í té fyrir hvern fund. Almennir stúdentafundir hafa þrír verið haldnir: 1. Samkvæmt áskorun 23 háskólastúdenta var almennur stúd- entafundur haldinn 20. nóv. um val ræðumanna 1. des. 2. Hinn 18. marz 1947 var haldinn almennur umræðufundur um: Er sósíalismi framkvæmanlegur á lýðræðisgmndvelli? Tóku þeir háskólakennaramir Gylfi Þ. Gíslason og Ólafur Bjömsson þátt í umræðunum. Var fundur þessi byrjun á umræðufundahaldi, þar sem kennarar og nemendur ræddu vandamál líðandi stundar. Þar sem fundurinn var haldinn seint á starfstímabili ráðsins, fellur það í hlut næsta ráðs að halda starfsemi þessari áfram. 3. Hinn 15. okt. 1947 var fundur haldinn um skíðaskálabyggingu og lagamálið. Hátíðahöld. 1. Fyrsti desember. Eins og áður var fyrsta viðfangsefni stúd- entaráðs að sjá um hátíðahöldin 1. desember. Urðu allharðar deilur, fyrst um ræðumannakjör í hátíðasalinn, síðar um útgáfu 1. des- emberblaðsins. Þrátt fyrir þetta þóttu hátíðahöldin takast mjög vel, sé ein blaða- frásögn undanskilin. Skrúðganga var farin frá Háskólanum að Al- þingishúsinu, þar sem próf. Alexander Jóhannesson talaði af svölum hússins. Síðan var gengið í kirkju. Bjöm Magnússon dósent flutti ræðu, en Sigurbjörn Einarsson dósent þjónaði fyrir altari. Klukkan 4 hófst svo samkoma í hátíðasal Háskólans. Komu þar fram færustu tónlistarmenn, og þeir Sigurður Bjamason alþm. og Gylfi Þ. Gíslason próf. fluttu ræður. Um kvöldið var hóf að Hótel Borg. Var þar og vandað til dagskrár. Flutti próf. Ásmundur Guðmundsson þar há-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.