Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 121

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Page 121
119 komulagi í framtíðinni við Finnland og Danmörku, þannig að stúd- entaráðið greiði kostnað af dvöl stúdenta hér, en fái endurgreiðslu með því móti, að stúdentasamtökin þar greiði samsvarandi af kostn- aði íslenzkra námsmanna erlendis. Sjálfsagt er að gera slíka samn- inga við sem flest lönd. Stúdentagarðarnir. 1. Stúdentaráði barst í nóv. s.l. áskorun frá Garðbúum um end- urskoðun laga og reglugerða fyrir garðana. Flutti ráðið áskorun þessa áfram til Garðstjórnar og kaus síðan 15. jan. 5 manna nefnd stúdenta til að fara yfir gildandi fyrirmæli og gera tillögu til úr- bóta. Nefndin skilaði áliti á stúdentaráðsfundi 5. febr. og sendi ráð- ið síðan háskólaráði tillögu um breytta skipulagsskrá, en fulltrúar stúdentaráðs í Garðstjórn báru upp tillögurnar fyrir næsta Garð- stjómarfund. Langur tími leið, áður en Garðstjóm sæi sér fært að taka þær til umræðu. Þegar það varð, var samþykkt að bíða eftir afgreiðslu háskólaráðs á skipulagsskránni. Gylfa Þ. Gíslasyni próf. hafði verið falið að athuga tillögurnar í háskólaráði og átti að leggja síðan álit sitt fyrir það. Fór stúdentaráð fram á það við próf. Gylfa, að málinu væri hraðað, en lítið mun hafa verið um fundahöld í háskólaráði og málið því ekki komið lengra. 2. Þá vakti stúdentaráð athygli Garðstjómar 20. nóv. 1946 á því, hvort ekki bæri að undirbúa aukningu á húsakosti Garðanna, þar sem tvísett væri í mörg eins manns herbergi og frekar líkindi til, að umsóknum um garðvist færi fjölgandi. 3. Með bréfi 30. jan. 1947 benti stúdentaráð á, hve mikil þörf væri húsnæðis fyrir félagslíf stúdenta og benti á salarkynni Gamla- Garðs sem úrlausn þess vanda. Var í því sambandi minnzt á nauð- syn þess að byggja sérinngang í salarkynni þessi. Áréttað var þetta bæði í persónulegum samtölum og bréfi 7. marz 1947, þar sem form- leg ályktun stúdentaráðs héraðlútandi var send Garðstjóm. Svaraði formaður stjómarinnar munnlega og kvað fjárhag svo erfiðan, að ekki væri mögulegt að hefja framkvæmdir strax, en teikningar skyldu verða gerðar og kostnaðaráætlun, sem stúdentaráði yrði svo sendar til umsagnar. 4. í sambandi við framansagt fór stúdentaráð fram á það, að skilyrði til hljómleikahalds yrðu sköpuð á Gamla-Garði með því að kaupa húsgögn í salinn og flygil. Bauðst stúdentaráð til að vinna að útvegun flygils, ef Garðstjóm legði fram fé. Varð það að sam- komulagi. Ennfremur hefur stúdentaráð fengið samþykki Skemmti- félags Garðbúa um 5000 kr. framlag í þessu skyni. 5. Stúdentaráð fór fram á, að Upplýsingaskrifstofa stúdenta fengi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.