Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Qupperneq 122

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Qupperneq 122
120 herbergi á Gamla-Garði. Úr því varð ekki, en skrifstofan fékk í þess stað inni á Nýja-Garði í sumar. Ekki þótti fært að halda til streitu þeirri málaleitan að fá herbergi áfram í vetur, þar sem þurft hefði að taka íbúðarherbergi til notkunar. Upplýsingaskrifstofa stúdenta og framkvæmdastörf ráðsins. Strax í fyrrahaust taldi stúdentaráð brýna nauðsyn bera til þess, að upplýsingaskrifstofan væri í nánari tengslum við stúdenta og fengi húsnæði á háskólalóðinni. í marz var svo samþykkt tillaga þess efnis að sameina upplýsingaskrifstofu ráðsins og afgreiðslu tímaritsins Garðs. Var þetta framkvæmt að vori, þegar herbergi fékkst á Nýja-Garði. Forstöðumaður upplýsingaskrifstofunnar taldi skrifstofuna ekki geta tekið að sér framkvæmdastörf ráðsins, nema aukinn starfskraftur kæmi til. Samþykkti ráðið að ráða Guðlaug Þorvaldsson til framkvæmdastarfa fyrir ráðið, og starfaði hann mestan hluta sumars í afgreiðslu Garðs og fyrir ráðið, og varð ráðinu ómissandi maður. En sameiningarfyrirkomulag þetta varð ekki fullnægjandi. Þegar menntamálaráðuneytið bað um álit stúdentaráðs á starfsemi upp- lýsingaskrifstofunnar, fór ráðið því fram á það, að það fengi fjár- hæð þá, kr. 24—26 þúsund, sem árlega gengju til skrifstofunnar með því skilyrði, að Lúðvíg Guðmundsson veitti henni forstöðu, skil- yrðislaust, og gæti það þá með þeirri fjárupphæð og 10 þús. kr. ríkisstyrknum ráðið fastan mann, sem hefði forstöðu þessa og fram- kvæmdastörf stúdentaráðs að aðalstarfi. Átti stúdentaráðið, og á enn, í samningum við menntamálaráðuneytið um þetta mál. Eru allar horfur á því, að það leysist á þann veg, að Háskólinn taki að sér upplýsingaskrifstofuna og fái mann sérstaklega til þess, sem mun svo sjá um framkvæmdastörf stúdentaráðs og bókasölu. Áður en horfur voru á, að málið mundi þannig leysast, en eftir að ljóst var, að um ekkert skrifstofupláss var að ræða á Görðunum, fór ráðið fram á, að fá stofu þá í háskólanum til afnota, þar sem gögn sögusýningarinnar eru nú geymd, og mun háskólaráð taka end- anlega ákvörðun í því. Er nú enn meiri ástæða en áður var til þess, að orðið sé við óskum stúdentaráðs, svo að hinum tilvonandi starfs- manni skapist góður aðbúnaður. Tímaritið Garður. Strax og stúdentaráðið tók við, innti það ritstjórann frétta af útgáfu tímaritsins. Taldi ritstjórinn þá ekki vanta efni í 4 hefti á ári, en æskti eftir frekara samstarfi við háskólastúdenta, og voru kosnir til þess aðstoðarritstjóri og nýr ritnefndarmaður. Þá gerði ráðið og tilraun til að innheimta 10 þúsund króna fram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.