Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 124

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Side 124
122 þarf ritið frá grunni og halda áfram þeirri sókn, sem núverandi stúdentaráð hóf til að halda Garði við lýði. Er enginn vafi, að það er hægt, ef allir leggjast á eitt. Handbðkin. Fyrir nær þremur árum skoraði stúdentaráð á forstöðumann Upp- lýsingaskrifstofu stúdenta að hefjast handa um útgáfu handbókar og kemur það fram í skýrslu stúdentaráðs 1944—45, að tekið hafði verið vel í það. Næst skipar stúdentaráð 1945—46 þriggja manna nefnd í málið, sem starfa skyldi í samvinnu við forstöðumann upplýsingaskrif- stofunnar i máli þessu. Nefndin safnaði nokkrum upplýsingum um félagsmál akademikara, en vegna utanfarar forstöðumannsins m. a. urðu störfin ekki meiri. Byrja varð því hér um bil frá grunni, þegar þetta ráð tók við. Var skipað ráð manna í des. s.l., skipað fulltrúum úr öllum deildum, ásamt ritstjóra, er hafa skyldi forystu ásamt forstöðumanni upp- lýsingaskrifstofunnar í handbókarmálinu. Varð það að samkomu- lagi, að ritstjórinn og ráðið sæi um innlenda efnið, og átti að skila því í hendur forstöðumanns upplýsingaskrifstofunnar, sem sæi um erlenda efnið og byggi bókina endanlega undir prentun. Seint í maí- mánuði skiluðu fulltrúar stúdentaráðs innlenda efninu og inntu eft- ir því erlenda. Var það síðan oftlega ítrekað, en annríki hamlaði forstöðumanninum sífellt að ljúka við sinn hluta, og þegar það ann- ríki var fyrirsjáanlegt í haust, tók stúdentaráðið að sér útgáfuna algerlega, og hefur fahð þeim Einari L. Péturssyni stud. jur. og Níels P. Sigurðssyni stud. jur. allar framkvæmdir, enda hafa þeir tjáð sig fúsa til að ganga eins vel frá útgáfunni og nokkur kostur er á. Hljómlistarmál. 1. Hljómleikar. Til athugunar hefur verið í stúdentaráði að hafa hljómleika fyrir háskólastúdenta. Hátíðasalurinn þótti ófær til hljóm- leikahalds, í fyrsta lagi vegna þess að hljómun er þar mjög slæm og í öðru lagi vegna þess, að hljómbotn er sprunginn í flyglinum. Kom þá til athugunar að hafa hljómleika í salnum á Gamla-Garði, en þar vantaði flygil. Meðan úr því yrði bætt fékk ráðið miða með lægsta verði að tónleikum Tónlistarfélagsins, og loforð um, að Tón- listarfélagið fengi þá listamenn, sem héldu konserta á vegum þess, til að koma fram á Gamla-Garði þegar flygill væri þangað kominn, og endurgjald mundi líklega ekki fara fram úr kr. 5,50 á sæti. 2. Flygill. Eftir að ráðið hafði fengið það loforð Garðstjórnar, að hún skyldi kaupa flygil, ef ráðið útvegaði hljóðfærið, var fyrst reynt að fá gjaldeyris- og innflutningsleyfi, en ráðinu var tjáð, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.