Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 125

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1947, Síða 125
123 það væri ekki hægt. Var þá reynt að fá flygil hér innanlands og m. a. auglýst eftir slíku hljóðfæri. Voru alls um 10 tilboð athuguð, en ekkert reyndist fullnægjandi. Hafði ráðið sérþekkingu þeirra Rögn- valds Sigurjónssonar og Pálmars ísólfssonar við að styðjast. Var nú aftur reynt að fá innflutnings- og gjaldeyrisleyfi fyrir flygil frá Tékkó-Slóvakíu eða Frakklandi, og eru líkur til, að það fáist. Hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til að fá Förster koncertflygil frá Tékkóslóvakíu, ef leyfið fæst. 3. Stofnun hljómsveitar. Ráðið ákvað að stofna hljómsveit s.l. vor og auglýsti eftir þátttöku, en enginn gaf sig fram. Nú í haust var málið tekið upp aftur og er hægt að tilkynna, að f jögra manna hljómsveit er stofnuð. Keypti stúdentaráð trommusamstæðu á 3000 kr., til þess að skapa hljómsveitinni starfsskilyrði. 4. Stofnun stúdentakórs samþykkti ráðið að gangast fyrir og auglýsti eftir þátttöku. Aðeins örfáir gáfu sig fram s.l. vor. 1 haust gekkst svo stúdentaráð fyrir því, að fjórir stúdentar æfðu söng, og stofnuðu með sér kvartett. Ennfremur hefur ráðið verið á hnot- skóg eftir söngstjóra til að taka að sér stjórn kórsins. Bókamálin. Stúdentaráð samþykkti 13. des. áskorun til háskólaráðs um að koma á fót bókaútgáfu og bókaverzlun. Kvað rektor háskólaráð hafa haft mál þetta til athugunar, m. a. stofnun prentsmiðju, en hér væri um mál að ræða, sem þyrfti mikillar athugunar við. Stúd- entaráð skrifaði síðan öllum deildarfélögum um þetta mál, svo að þau fylgdust með því og gætu ef til vill flýtt framkvæmd þess. Formaður ráðsins kallaði og saman bókanefndir frá öllum deild- um til að ræða mál þetta og skortinn á kennslubókum. Var ályktun fundarins send háskólaráði. Var á þeim fundi einnig ákveðið, að bókanefndirnar í hverri deild skyldu semja skrá yfir þær kennslu- bækur, sem skorti, en stúdentaráð ætti síðan að reyna að útvega þær. Var þetta og framkvæmt og bætti það nokkuð úr skák. Eins og fyrr greinir, mun hinn nýi starfsmaður, sem háskólanum og stúdentaráði væntanlega bætist, starfa að bókamálum stúdenta. Lagamálið. Hinn 12. febr. var nefnd kosin til að endurskoða lög stúdentaráðs, skipuð fulltrúum frá öllum deildum, pólitísku félögunum og stúd- entaráði. Hinn 1. apríl skilaði nefndin áliti, og hafði klofnað í tvennt. Þegar málið var rætt í stúdentaráði, kom þriðja frumvarpið til breytinga á stúdentaráðslögunum fram. öll þessi þrjú frumvörp voru gerólík, og var nú almennur stúdentafundur boðaður, en svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.