Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 13
11 sett um þetta í reglugerð. Það er eðlilegt og sjálfsagt, að þjóðfélagið, er ver milljónum króna árlega til háskólans og þeirra rannsóknarstofnana, er á einn eða annan hátt eru tengd- ar honum, krefjist þess, að til uppeldis og kennslu stúdenta sé vandað eins og bezt má. Stúdentum á að vera ljúft, að nokkurt aðhald sé með námi þeirra, og að vita, að ef einhver brestur verður á, verður þeim gert aðvart í tæka tíð. Þótt nám í flestum greinum hafi verið þyngt á undanförnum árum, má þó telja, að nokkur léttir sé í því, að prófun í sumum greinum hefur verið skipt í tvo eða fleiri hluta. Ég tel, að bezt mundi vera fyrir stúdenta, að þeir tækju próf á hverju ári í ýmsum greinum, er þeir losnuðu við til lokaprófs. Á þenna hátt mundi skapast aukið öryggi fyrir stúdenta og þeir losna við þungar áhyggjur á undan lokaprófi, er reynt hafa stundum um of á marga. En hvernig sem þessu verður háttað á ókomn- um árum, verður hver stúdent að gera sér í upphafi ljóst, að allt háskólanám er erfitt og því samfara mikil andleg áreynsla, er krefst ástundunar og reglusemi, ef menn vilja ná settu marki. öll próf eru í rauninni samkeppnispróf, því að sá, sem hæsta einkunn hlýtur, fær að jafnaði betri starfsskilyrði og stöðu í þjóðfélaginu að námi loknu en sá, sem lélegt próf tekur, þótt góð próf séu vitanlega ekki einhlít og margt annað komi til greina. Hver stúdent, sem kann að velja í upphafi námsins þá braut, er hann vill ganga, og lærir að hafa stjórn á sjálfum sér, fýsnum sínum og löngunum, og gætir hófs í hvívetna og kepp- ir að því að temja sér framkomu, er bæði sé prúðmannleg og drengileg, getur notið háskólaáranna í ríkum mæli sem gleði- legasta tímabils í lífi sínu. Auk þeirrar ánægju og sjálfstrausts, er vitundin um að auka þekkingu sína og þroska, er hverjum stúdent veitist, er sækir fram að settu marki, er sjálft háskóla- lífið ljóma vafið í endurminningu þeirra, er áður hafa gengið þessar sömu brautir. Hér er margs konar félagsskapur, söng- félag, íþróttafélag, leikfélag, félög ýmissa deilda, svo sem félag læknanema, laganema o. s. frv. auk hinna pólitísku félaga, sem talin eru sjálfsögð við ýmsa háskóla. Hér veitist yður tæki-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.