Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 11
9 horfur á því, að hann geti í náinni framtíð lagt meira af mörk- um en hann gerir nú. Hér er því nokkur vandi á höndum og mikið undir því komið, að úr honum rætist fljótt og giftusam- lega. Að frumkvæði rektors dr. Alexanders Jóhannessonar og með atbeina menntamálaráðuneytisins gekkst háskólinn fyrir sýn- ingu á bókum, sem út hafa komið og varða íslenzk fræði á árunum 1911—1954. Sýning þessi, sem bar heitið Islenzk fræði 1911—1954, var helguð 10 ára afmæli hins íslenzka lýðveldis. Sýningin fór fram í húsakynnum Þjóðminjasafnsins dagana 16.—27. júní. Hér voru sýndar um 1000 bækur og um 600 sér- prentanir. Ýmissa orsaka vegna, og fyrst og fremst vegna tak- markaðs húsrýmis, var ekki unnt annað en velja nokkuð úr því mikla efni, sem fyrir höndum var. Þessari sýningu var ætlað að leiða í ljós, hvað á hefði unnizt um rannsóknir og ástundun íslenzkra fræða á þessu tímabili. Sýningin fékk góða dóma og þótti hafa tekizt allvel. En sjálfsagt hefði hún komið að betri og almennari notum, ef unnt hefði verið að halda hana á öðr- um tíma. Mun flestum ljósara eftir en áður, hvílíkt átak hér hefir verið gert á þessu tímabili, eigi aðeins af kennurum við háskólann og nemendum hans, heldur og f jölda mörgum áhuga- mönnum úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins. Mun og óhætt að fullyrða, að áhugi á íslenzkum fræðum og kunnátta um þau efni hefir sjaldan eða aldrei meiri verið en nú er. Eins og kunnugt er, hefir háskólinn á síðustu árum fært kvíamar allmikið út. Af því hefir leitt breytingar og viðauka við reglugerð hans, sem síðast var endurskoðuð og færð til einnar heildar árið 1942. 1 ýmsum háskóladeildum hafa komið fram raddir um æskilegar breytingar á reglugerðinni í sambandi við próf o. fl. Háskólaráðið ákvað þvi á fundi 18. des. s. 1. að kjósa nefnd til að athuga tillögur til breytinga á háskólareglu- gerðinni, sem stungið hefir verið upp á. Jafnframt var nefnd- inni falið að íhuga, hverjar breytingar á sjálfum háskólalögun- um væri æskilegar. Nefndin vann allmikið að þessari endur- skoðun í fyrravetur, en lauk henni ekki. Vegna fjarveru tveggja nefndarmanna i vetur, þeirra próf. Ármanns Snævars, formanns 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.