Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 137

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 137
135 hefur verið hinn sami, 10 þúsund krónur, í fjöldamörg ár. Óskaði S. H. í. að styrkurinn yrði hækkaður um 15.000 kr. Ennfremur var fjármálaráðherra og menntamálaráðherra skrifað og þeir beðnir að veita málaleitun þessari stuðning sinn. StúdentasMrteini. Nýlega hefur verið hækkað gjald fyrir stúdentaskírteini. Nam hækkunin 5 krónum og kosta skírteinin nú 25 krónur. Var hækkun þessi gerð vegna síaukins kostnaðar við starfsemi S. H. í. Sameining Tánasjóða. Til er lánasjóður stúdenta, er kallaður er hinn eldri. Hefur starf- semi hans legið niðri með öllu um nokkurra ára skeið. Skuldlaus eign sjóðsins mun nema ca. 22.500 kr., mest í skuldabréfum. S. H. í. hefur fengið samþykki Háskólaráðs til þess að sameina hinn eldri lánasjóð hinum nýja, sem nú er starfandi. Ennfremur hefur mennta- málaráðuneytinu verið skrifað og það beðið um samþykki fyrir sameiningunni. Ef svar ráðimeytisins verður jákvætt, sem búast má við, er ekkert sameiningunni til fyrirstöðu. Garðanefnd. Nefnd var kosin s. 1. vetur til þess að kynna sér rekstur stúdenta- garðanna og athuga möguleika á því, að stúdentar tækju rekstur sumarhótelsins í sínar eigin hendur. Nefndin var kosin of seint til þess að hún gæti skilað tillögum áður en Garðamir voru leigðir fyrir s. 1. sumar, en ýmsir meðlimir nefndarinnar hafa aflað sér mikils- verðra upplýsinga, sem fram mun koma, er nefndin skilar af sér störfum. Kosning í garðsstjóm. Kosinn var fulltrúi í stjóm stúdentagarðanna Einar Valur Bjama- son í stað Gunnars G. Schram, er ganga átti úr stjóminni. Vara- maður var kosinn Kjartan Ólafsson, stud. mag. Kosning þessi fór fram á fundi ráðsins 17. marz. Mótmæltu fulltrúar „Vöku“, að kosn- ing færi fram þá, og töldu starfstíma G. G. S. ekki útrunninn. Leit- að var eftir úrskurði lagaprófessors, Ólafs Jóhannessonar, um málið og taldi hann kosninguna lögmæta. Kosning í stjórn Lánasjóðs. Nýlega voru kosnir tveir fulltrúar í stjóm Lánasjóðs stúdenta í stað Bjöms Júlíussonar og Inga R. Helgasonar, er gengu úr stjóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.