Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 91
89
V erkf ræðisdeildin.
1 lok síðara misseris luku 8 stúdentar fyrra hluta prófi í verk-
fræði:
Bjöm Kristinsson, I. einkunn (7.33).
Björn Ólafsson, I. einkunn (6.95).
Daníel Gestsson, II. einkunn (5.85).
Guðmundur Óskarsson, II. einkunn (5.58).
Helgi HaUgrimsson, I. einkunn (6.52).
Jón Bergsson, II. einkunn (5.43).
Hannes Páll Sigurjónsson, II. einkunn (5.75).
Sigfús öm Sigfússon, I. einkunn (6.73).
Prófdómendur voru Brynjólfur Stefánsson forstjóri, Einar
Pálsson yfirverkfræðingur, Geir G. Zoega vegamálastjóri, Gunn-
Taugur HaUdársson arkitekt, K. HauJcur Pétursson landmælinga-
fræðingur, Jóhannes Zoéga forstjóri, dr. Sigurður Þórarinsson,
Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri og Zophonias Pádsson skipu-
lagsstjóri.
VIII. HEIÐURSDOKTORSKJÖR
Á fundi 15. október 1954 samþykkti heimspekisdeild að sæma
mag. scient. Áma Friðriksson nafnbótinni dr. phil. honoris causa
með þessum formála.
Ámi Friðriksson hefur starfað í aldarfjórðung að vísinda-
legum fiskirannsóknum. Hóf hann rannsóknir sínar á stú-
dentsárum í Kaupmannahöfn í náinni samvinnu við þáverandi
yfirmann danskra fiski- og hafrannsókna, próf. Johs. Schmidt,
og birti þá rit sitt Age-Composition of the Stock Cod in East
Icéland Fiords during the Years 1925—29, er var prentað í
skýrslum alþjóða-hafrannsóknarráðsins 1929. Á næstu árum
12