Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 10
8 frágangi og hið fyrmefnda rit. Er að þessu mikill fengur fyrir læknisfræðinemendur og aðra, er slíkum fræðum sinna. Eins og undanfarið hefir verið unnið þetta ár að samningu hinnar vísindalegu íslenzku orðabókar og því miðað áfram að venju. Fram til þessa hefir háskólinn af sinni hálfu lagt fram fullan helming þess fjár, sem unnið hefir verið fyrir árlega, en ríkissjóður hinn helminginn. Þetta fé átti að nægja til þess að greiða kaup þriggja manna, en háskólinn kostaði að auki hús- næði og aðra aðstæðu til verksins. Nú hefir fjárveiting þessi rýrnað svo við vaxandi dýrtíð, að hún nægir ekki lengur þrem mönnum, og tvö undanfarin ár hafa aðeins tveir menn unnið þarna fulla vinnu og hinn þriðji um þrjá mánuði á ári. Þetta er með öllu óviðunandi. Orðabókin verður að fá meira starfsfé, ef eigi á að líða óhæfilega langur tími, þangað til hægt er að hefja útgáfu hennar, hvað þá að menn geti haft hennar full not. Ég fullyrði, að ekkert verk varðandi íslenzk fræði og þjóð- menningu sé nú merkara unnið en þetta. Hér er vissulega ekki um að ræða verk, sem unnið sé til dundurs fáeinum lærðum mönnum, grúskurum eða sérvitringum, heldur verk, sem mun verða öllum almenningi þessa lands sístreymandi fróðleiks- og menntunarlind, að ég ekki tali um það, sem þó er ekki minnst um vert, að orðabók slík sem þessi verður hin sterkasta brjóst- vörn fyrir tungu vorri um alla framtíð. Ég þarf ekki að orð- lengja um þýðingu þessa verks og ekki heldur að færa nánari rök að orðum mínum. Ég veit að þið, góðir áheyrendur, skiljið þetta fullkomlega. 1 vor voru 10 ár liðin síðan háskólinn veitti fyrst fé til orða- bókarverksins, 25 þúsund krónur úr Sáttmálasjóði. Síðan hefir hann á hverju ári veitt fé til orðabókarinnar, og nemur sú upp- hæð á þessu ári 75 þúsund krónum. Árið 1948 var vinnan við orðabókina aukin, enda var þá fengin fjárveiting úr ríkissjóði til jafns við framlag háskólans. Sú upphæð átti að nægja til að launa þrjá fasta starfsmenn, svo sem ég gat um áður. Nú er sýnt, að draga muni stórum úr orðabókarverkinu, nema leið verði fundin til að auka starfsféð að mun. Getu Sáttmálasjóðs til fjárframlaga er, sem vænta má, takmörk sett, og engar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.