Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 68

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 68
66 a. C var ekki tilkynnt framsalið. A heimti kröfuna hjá C næsta dag eftir að framsalið hafði átt sér stað, og greiddi C honum féð. Einum degi síðar krafði B C um kröfuna og sýndi skilríki fyrir framsali til sín frá A. C neitaði að greiða peningana með skírskotun til þess, að hann hefði þegar greitt kröfuna. C gekkst við því á dóm- þingi, að „sig hefði grunað, að A hefði framselt kröfu þessa“. Ekki fékkst gleggri skýrsla um þetta atriði. b. A hafði framselt X kröfu þessa á hendur C einum mánuði áður en framsalið til B átti sér stað. X tilkynnti C þegar í stað fram- salið og sýndi skilríki fyrir rétti sínum. Er B gekk eftir kröfunni hjá C, neitaði hann að greiða féð og vísaði til tilkynningar X, enda greiddi C X kröfuna næsta dag. B varð skapþungt út af viðburðum þessum. Hitti B A í kirkju nokkrum dögum síðar. Er þeir gengu út úr kirkjunni, meðan út- gönguvers var leikið, kallaði B A svikahrapp svo hátt, að margir kirkjugesta heyrðu orðið. Þeir A, B og C eru 22 ára að aldri og hafa ekki sætt refsingum. Er unnt að koma fram viðurlögum á hendur þeim eftir málavöxt- um? III. 1 réttarfari: Gerið grein fyrir réttarverkunum dóma. IV. Raurihæft verkefni: Hinn 10. ágúst s. 1. pantaði Jón Jónsson kaupmaður 50 poka af hveiti hjá heildverzluninni X h.f. hér í bæ. Jafnframt bað hann um, að hveitið yrði sent sér með strandferðaskipinu Herðubreið cif. til X-kaupstaðar og mundi hann greiða andvirðið gegn afhendingu farm- skírteinis í útibúi Y-banka þar. Herðubreið kom með hveitið á tilskildum tíma, síðara hluta laugar- dags, og var það flutt í geymsluhús afgreiðslumanns, Áma Áma- sonar, ásamt öðram vöram, er þangað áttu að fara. Vegna þess hve áliðið var dags, gat Jón ekki fengið farmskír- teinið fyrr en eftir helgina. Um kvöldið var mjög gestkvæmt í X-kaupstað. M. a. lágu all- mörg fiskiskip í höfn. Margir skipverjar vora í landi, og meðal þeirra Gísli Gíslason og Eiríkur Eiríksson, skipverjar á v/b Úlfi. Þeir voru nokkuð við öl á dansskemmtun og höfðu eytt öllu fé sínu. Datt þeim þá í hug að brjótast einhvers staðar inn, og varð verzl- unar- og vörageymsluhús Áma fyrir valinu. Bratu þeir félagar glugga og skriðu inn um hann. í öðram enda hússins hafði Ámi verzlun sína og skrifstofu. í skrifstofunni var peningaskápur, og tókst þeim félögum að komast inn í hann. Þar náðu þeir í 3000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.