Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 142

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 142
140 í hinum ýmsu greinum, og annaðist íþróttakennari Háskólans, Bene- dikt Jakobsson, kennslu í þeim öllum. Nokkrir æfingaleikir í körfuknattleik voru háðir við ýmis félög. Má t. d. geta þess, að körfuknattleikssveit fór austur að Laugarvatni til keppni í boði menntaskólans þar, og keppt var síðar við sömu aðila í bænum. Eins og undanfarin ár höfðu stúdentar greiðan aðgang að böðum íþróttahússins og einnig að Sundhöllinni. Fátt markvert bar til tíðinda í íþróttalífi stúdenta á árinu. Áhugi verður að teljast allgóður, miðað við undanfarin ár, að minnsta kosti fyrra hluta starfsársins. Allmikil aðsókn var bæði að körfuknatt- leik og frjálsum íþróttum og nokkur að leikfimi. Var árangur á þeim mótum, sem tekið var þátt í, allgóður. Eins og undanfama vetur var úthlutað tímum í badminton í íþróttahúsinu til þeirra, er þess óskuðu. Seinni hluti starfstímans var öllu lakari, og verður það að reiknast á kostnað veikindafaraldurs þess, er þá gekk, en íþróttahúsinu var þá lokað og því engar æfingar. Má ætla, að þetta hafi áhrif á mót þau, sem venjulega eru í febrúar og marz, þannig að t. d. hin ár- legu skólamót falli niður að nokkru. Eins og undanfama vetur hafði félagið eitt herbergi til umráða í íþróttahúsinu sem skrifstofu, geymslu og til fundarhalda. Stjómin notfærði sér heimild í lögum félagsins þess efnis, að skipa nefndir innan félagsins, sem önnuðust skipulag hinna ýmsu íþróttagreina. Alls vom starfandi 6 nefndir: Fimleikanefnd, hand- knattleiksnefnd, körfuknattleiksnefnd, sundnefnd, frjálsíþróttanefnd og badminton-nefnd. Eitt af af þeim málum, sem stjómin hafði á dagskrá eins og undanfarin ár, var endurheimt gamalla gripa félagsins, en ekkert nýtt vannst í þeim málum. Félagið er löglegur aðili að í. B. R. og í. F. R. N. og nýtur allra rétt- inda, sem bandalagsfélög þeirra njóta. IÞRÓTTAMÓT I. Skólamót 1. F. R. N. Körfuknattieiksmót 28. marz til 2. apríl 1955 í íþróttahúsi Háskól- ans. í. S. sendi tvær sveitir pilta, A og B. A-sveit varð nr. 1 og vann í. S. því þetta mót í 5. skipti í röð. B-sveit varð nr. 3. Alls kepptu 7 lið. Handknattleiksmót. 10. til 17. marz 1955 að Hálogalandi. 1. S. sendi eina sveit pilta í A-flokki, sem varð nr. 1. Er þetta í 4. sinni í röð, sem I. S. vinnur þetta mót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.