Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 12
10 nefndarinnar, og dr. Leifs Ásgeirssonar, verður hlé á verki þessu, enda mun það hlé notað til þess að athuga fyrirkomulag og starfsreglur ýmissa erlendra háskóla, er okkur mætti að gagni koma, en sum þessi gögn fengust ekki hingað, þrátt fyrir nokkra eftirgangsmuni, fyrr en undir vor, og tafði það m. a. störf nefndarinnar. Er þess að vænta, að verki þessu Ijúki á næsta háskólaári. Síðastliðið háskólaár voru innritaðir stúdentar í öllum deild- um háskólans samtals 744, þar af í guðfræðideild 42, í lækna- deild 234, í lagadeild 120, í viðskiptadeild 89, í heimspekideild 221, í verkfræðideild 37. Af þessum hóp luku 86 fullnaðarprófi á árinu, og eru þá meðtaldir verkfræðingar, sem luku hér fyrra hluta prófi og munu nú flestir eða allir halda áfram námi við erlenda háskóla. Tala kandídatanna skiptist eftir deildum sem hér segir: 1 guðfræði 10, í læknisfræði 16, í tannlækningum 2, í lögfræði 29, í viðskiptafræði 12, í heimspekideild B.A.-próf 9, í verkfræði, svo sem áður greinir, 8. Á þessu ári lauk enginn stúdent námi i íslenzkum fræðum. Við skýrslu þessa er í raun- inni ekkert sérstakt að athuga. Kandídatafjöldinn er að sjálf- sögðu allhár, en þó sízt hærri en vænta má, ef litið er til tölu stúdentanna í heild. 1 haust til þessa dags hafa nýir stúdentar verið skráðir alls 170, þar af í guðfræðisdeild 9, í læknadeild 37, í lögfræðisdeild 11, í viðskiptadeild 26, í heimspekisdeild 77 og í verkfræðisdeild 10. Háskólinn er orðinn einn stærsti skóli landsins að nemenda- fjölda, enda er nú svo komið, að sjálf háskólabyggingin er í raun og veru ofsetin. Að vísu má kalla, að sjálft kennsluxýmið sé enn þolanlega mikið, en hins vegar skortir mikið á, að rúm sé í skólanum fyrir ýmsa starfsemi, er kennsluna varðar og stuðla ætti til þess, að nemendur hefði sem fyllst gagn af dvöl sinni hér. Hér vantar tilfinnanlega rúm fyrir verklegar æfingar í flestum greinum með tilheyrandi handbókasafni og öðrum tækjum, þar sem stúdentar undir handleiðslu kennara geta við góð skilyrði leyst af hendi tiltekin verkefni, og það því fremur sem lestrarsalur í bókasafninu er í minna lagi, enda lítt ætlaður til slíkra nota. Það er því sjálfsagt, að auka þarf húsrými skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.