Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 21
19 Gjafir. Fiðlusnillingurinn Isaac Stem frá Bandaríkjunum kom hing- að til lands og hélt hljómleika í ársbyrjun 1955. Bauðst hann til þess að leika ókeypis fyrir stúdenta í hátíðasalnum, og var því boði tekið með þökkum. Fóru þeir hljómleikar fram laugar- daginn 8. janúar. Daginn eftir ritaði listamaðurinn háskóla- rektor bréf á þessa leið (í íslenzkri þýðingu): Herra háskólarektor. Við Alexander Zakin þökkum yður kærlega fyrir það, að okkur gafst kostur á að leika fyrir yður og stúdentahópinn og eiga við yður samræður. Við ferðumst víða um heim, og þykir okkur hvarvetna miklu skipta að hitta ungmenni hvers lands. Okkur hafa þótt þau mjög þakklátir áheyrendur, og í okkar augum hefur unga fólkið miklu hlutverki að gegna í framþróun tónlistar og allra mennta. Af þessum sökum er mér það mikil ánægja að bjóða Háskóla Islands allar tekjur mínar, sem orðið hafa af þessari skemmti- legu heimsókn til Islands, í því skyni að opna megi tónlistar- stofu með beztu fáanlegum tækjum til hljómplötuleika, svo og vísi að tónplötusafni. Er það von mín, að slíku safni megi eigi aðeins koma gjafir víða að, heldur og að það megi verða vísir að tónlistardeild innan háskólans. Okkur hefur þótt fólk hér vera með söngvísustu og áhuga- sömustu áheyrendum, sem við höfum hitt. Við trúum fastlega á gildi tónlistar í sköpun betra og fegurra mannlífs. Við viljum því af heilum hug hjálpa hverjum þeim, sem njóta vill hinna eilífu sanninda og fegurðar, sem eru ávextir blómaskeiða menn- ingarinnar. I þeirri von að eiga enn eftir að sækja Island heim, kveð ég yður, kæri háskólarektor, alúðarkveðjum. Hljómplötutæki þau og hljómplötusafn bárust háskólanum um sumarið. Tækjunum var komið fyrir í hátíðasalnum, og voru þau sett niður af sérfræðingi, sem kom í því skyni frá Bandaríkjunum. Verða þau notuð til tónlistarkynningar í há- tíðasalnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.