Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 25
23
1 laga- og hagfræðisdeild:
Prófessor dr. jur. & phil. Ólafur Lárusson, prófessor dr. Gylfi
Þ. Gíslason, prófessor Ólafur Jóhannesson, prófessor Ólafur
Bjömsson, prófessor Ármann Snævarr og prófessor Theódór
B. Líndal. — Aukakermarar: Cand. act. K. Guðmundur Guð-
mundsson og cand. oecon. Svavar Pálsson.
1 heimspekisdeild:
Prófessor dr. phil. Alexander Jóhannesson, prófessor dr. phil.
ÞcrrkeU Jóhannesson, prófessor dr. phil. Einar Ól. Sveinsson,
prófessor dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson, prófessor dr. phil.
Jón Jóhannesson, prófessor dr. phil. Steingrímur J. Þorsteins-
son og dósent dr. phil. Hálldór HaUdórsson. — Aukakennarar:
Lic. Magnús G. Jónsson, Ingvar Brynjólfsson menntaskóla-
kennari, dr. phil. Ole Widding sendikennari (fram í janúar),
cand. philol. Ivar Orgland sendikennari, fil. mag. Anna Larsson
sendikennari, Erik B. M. Sonderhölm sendikennari (frá febrúar-
byrjun), Heimir Áskélsson M.A., dr. Edzard Koch sendikennari,
fil. lic. Ástvaldur Eydcd, cand. mag. Bjöm Bjamason mennta-
skólakennari, cand. mag. Guðmundur Arnlaugsson menntaskóla-
kennari, dr. Matthías Jónasson, cand. mag. Ölafur Hansson
menntaskólakennari, dr. Sigurður Þórarinsson, Kristinn Ár-
mannsson yfirkennari og lic. Marguerite Délahaye.
1 verkfræðisdeild:
Prófessor Finnbogi R. Þorvaldsson, prófessor dr. Leifur Ás-
geirsson og prófessor Trausti Einarsson. — Aukakennarar:
Prófessor Trausti ólafsson, cand. mag. Bjöm Bjamason
menntaskólakennari, cand. mag. Guðmundur Arnlaugsson
menntaskólakennari, dipl. ing. Eiríkur Einarsson arkitekt, mag.
scient. Guðmundur Kjartansson, cand. mag. Sigurkarl Stefáns-
son menntaskólakennari, mag. scient. Þorbjöm Sigurgeirsson
forstjóri og Þorbjöm Karlsson verkfræðingur.
Iþróttakennari: Benedikt Jákobsson fimleikastjóri.
Háskólaritari: Pétur Sigurðsson mag. art.