Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 45
43
207. Jón Kristinn Martinsson, f. á Eskifirði 7. nóv. 1934. For.:
Martin Hansen trésmiður og Anna Jónsdóttir k. h. Stúdent
1954 (R). Einkunn: II. 6.90.
208. Jónína Halldórsdóttir, f. í Reykjavík 6. des. 1934. For.:
Halldór Guðmundsson húsasmíðameistari og Guðfinna Þor-
leifsdóttir k. h. Stúdent 1954 (V). Einkunn: H. 5.87.
209. Rolf Karlsson, stúdent frá Finnlandi.
210. Kolbrún Bjömsdóttir, f. í Reykjavík 10. nóv. 1934. For.:
Björn Jónsson kaupm. og Ingileif Káradóttir k. h. Stúdent
1954 (R). Einkunn: II. 6.54.
211. Kristín Hallvarðsdóttir, f. í Reykjavík 2. apríl 1934. For.:
Hallvarður Ámason verkam. og Guðrún Kristjánsdóttir
k. h. Stúdent 1954 (R). Einkunn: n. 7.08.
212. Kristín Jóhannsdóttir, f. í Reykjavík 28. júlí 1934. For.:
Jóhann Sveinsson bókavörður og Sigríður Sigfúsdóttir.
Stúdent 1954 (R). Einkunn: II. 6.35.
213. Kristín Hólmfríður Tryggvadóttir, f. á Dalvík 14. ágúst
1936. For.: Tryggvi Jónsson og Jórunn Jóhannsdóttir k. h.
Stúdent 1954 (A). Einkunn: I. 7.70.
214. Gerhard Loescher, stúdent frá Þýzkalandi.
215. Lýður Bakkdal Björnsson, f. í Bakkaseli í Bæjarhreppi,
Strandasýslu, 6. júlí 1933. For.: Bjöm Lýðsson bóndi og
Valgerður Andrésdóttir k. h. Stúdent 1954 (R). Einkunn:
II. 6.77.
216. Magnús Bjamfreðsson, f. að Steinsmýri í Meðallandi 9.
febr. 1934. For.: Bjamfreður Ingimundarson bóndi og Ingi-
björg Sigurbergsdóttir k. h. Stúdent 1954 (R). Einkunn:
H. 6.50.
217. William Mattox, stúdent frá Bandaríkjunum.
218. Óskar Hafsteinn Ólafsson, f. í Fagradal, V.-Skaftfellssýslu
23. sept. 1931. For.: Ólafur Jakobsson bóndi og Sigrún Guð-
mundsdóttir k. h. Stúdent 1954 (L). Einkunn: I. 7.71.
219. óttar Eggert Pálsson, f. í Reykjavík 16. febr. 1931. For.:
Páll Eggert Ólason bankastj. og Margrét Magnúsdóttir k. h.
Stúdent 1954 (A). Einkunn: IH. 4.29.