Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 13
11 ans, með hverjum hætti sem það verður gert. Vænlegast virð- ist mér, að byggt yrði nýtt hús handa læknadeild, sem bezt myndi í sveit komið í nágrenni við landspítalann, þar sem séð yrði betur og á fullkomnari hátt fyrir öllum þörfum hennar en raun er á í húsnæði því, sem deildin hefir nú til umráða í háskólabyggingunni En hvemig sem úr þessu verður ráðið, er hér brýnt verkefni, sem leysa þarf. Næstu árin mun háskól- inn að vísu hafa nóg fyrir stafni með að koma upp húsi fyrir náttúrugripasafnið, sem vonandi verður hægt að byrja á á næsta vori. Meðan á því verki stendur, sem taka mun nokkum tíma, er tóm til að bollaleggja um það, hversu bætt verði úr þörfum háskólans sjálfs um aukið húsrými. En ekki er ráð nema í tíma sé tekið, og því minni ég á þetta hér. Undanfarin ár hefir smám saman verið bætt við kennaralið háskólans, nú síðast í lögfræðisdeild, svo sem ég gat um áður. Um allmörg undanfarin ár hefir verið hin mesta þörf á því að bæta við kennara í læknadeild. Liggur frumvarp þess efnis nú fyrir alþingi, og er þess fastlega að vænta, að það nái fram að ganga. Vel má vera að ýmsum þyki háskólinn kröfuharður um aukningu á starfsliði sínu. Hitt er þó réttara, að um þetta er hann enn í ýmsum greinum ver settur en hóf sé að, þótt mjög hafði úr rætzt hin síðustu ár. Hér er ekki aðeins á það að líta, að skólinn hefir á síðari árum f jölgað kennsludeildum og náms- greinum, og jafnframt því hefur nemendafjöldinn vaxið stór- lega. Heldur ber að gæta þess, að skólinn var í upphafi af nokkr- um vanefnum stofnaður, að því er fjölda kennara snertir, og það er í raun og veru ekki fyrri en á síðasta áratug eða svo sem löggjafar- og fjárveitingavaldið hófst handa um að bæta úr þessu. En þá var þörfin enn brýnni orðin, ekki sízt vegna þess, að kröfurnar um nám og kennslu í einstökum fræðigrein- um voru og eru miklu meiri nú en fyrrum. Jafnvel í yngstu deildum háskólans, eins og t. d. verkfræðideild, er miklu meira starfi á kennarana hlaðið en hóf sé á, hvernig og hvenær sem úr því verður bætt. Á síðasta háskólaári luku 3 menn doktorsprófi hér við há- skólann, tveir í heimspekideild, mag. art. Guðni Jónsson, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.