Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 93

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 93
91 IX. LÁTNIR HÁSKÓLAKENNARAR Jóhann Sæmundsson. Jóhann Sæmundsson prófessor var fæddur að Elliða í Staðar- sveit á Snæfellsnesi 9. maí 1905. Foreldrar hans voru Sæmundur Sigurðsson hreppstjóri og kona hans, Stefanía Jónsdóttir. Fimm ára gamall missti Jóhann föður sinn og var næstu árin í fóstri hjá Óla Daníelssyni, bónda á Miðhrauni í Miklaholts- hreppi, og Steinunni Jónsdóttur, en með þeim hjónum og for- eldrum Jóhanns var mikil vinátta. Á fjórtánda ári fluttist Jó- hann til móður sinnar og systkina til Reykjavíkur og dvaldist með þeim námsárin í menntaskólanum og háskólanum. Hann tók stúdentspróf 1926 og lauk prófi í læknisfræði 1931, hvort tveggja með hárri I. einkunn. Var þá nokkra mánuði stað- göngumaður héraðslæknisins á Blönduósi, en fór síðan utan og dvaldist erlendis við framhaldsnám árin 1932—1934 í Noregi, Svíþjóð og lengst af í Danmörku, en hvarf þá heim og gerðist aðstoðarlæknir við lyflæknisdeild Landsspítalans, og gegndi því starfi til 1937, en var jafnframt starfandi læknir í Reykjavik. 1 ársbyrjun 1937 tók hann við embætti tryggingayfirlæknis og gegndi því í 11 ár, en var þá skipaður prófessor í lyflæknisfræði við Háskóla Islands og jafnframt yfirlæknir við lyflæknisdeild Landsspítalans og sinnti þeim störfum þar til hann lézt 6. júní 1955. Jóhann hlaut viðurkenningu sem sérfræðingur í taugasjúk- dómum 1938. Árin 1947—1948 lagði hann stund á lyflæknisfræði og vann að vísindalegum rannsóknum við Karolinsku stofnunina í Stokkhólmi og víðar, varði doktorsrit sitt við þá stofnun árið 1948, en það fjallaði um rannsóknir hans á kalium í magasafa (Potassium concentration in liuman gastric juice). Jóhann var félagsmálaráðherra um nokkurra mánaða skeið í ráðuneyti Bjöms Þórðarsonar, 1942—1943, en sagði því starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.