Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 17
15 Einn hinn bezti skólamaður síns tíma, Páll lögmaður Vídalín, gaf nemendum sínum þetta heilræði: „Viljirðu hygginn verða, þá lestu sögur“. Ég skal engum getum að því leiða, hvað sá gamli Skálholtsrektor hefði ráðlagt ykkur að lesa ykkur til sálubótar, ef hann hefði staðið í mínum sporum hér í dag. Áreiðanlega hefði hann ekki gleymt Islendingasögum, en að líkindum myndi hann þó ekki hafa látið nægja að nefna þær einar. Ég ætla, að orð þessa hálærða fommenntamanns eigi nokkurt erindi til okkar enn í dag, ef það er satt, sem skæðar tungur hafa sagt um skólafólk síðustu ára, að það hafi yfir- leitt lítil sem engin kynni haft af íslenzkum fornbókmennt- um. Mér hefir orðið tíðrætt um sérnám og er það að vonum. Nútímaþjóðfélag þarfnast sérfræðinga, sérmenntunar í mörg- um greinum. En ég er þess fullviss, að það þarfnast í rauninni að sama skapi fjölbreyttrar kunnáttu á sviði almennra mennta. Auk heldur sjálfir sérfræðingamir munu hafa gott af því að kunna nokkuð fyrir sér víðar en í sérgrein sinni, þótt svo megi virðast, að þeir sumir a. m. k. telji annað sjálfir, svo sem t. d. verkfræðingamir, sem þykir auk heldur í of mikið ráðizt að taka próf í forspjallsvísindum. Því er mín ósk ykkur til handa, að ykkur megi auðnast að nota vel þann tíma, sem þið hafið afgangs frá daglegum námsstörfum og nauðsynlegum skemmt- unum til þess að auka þekkingu ykkar í sem flestum greinum utan þess námsefnis, sem þið hafið sérstaklega valið ykkur og leggið mesta stund á, heyja kunnáttu í fomum og nýjum bók- menntum, listum og fræðum, en umfram allt í þjóðlegum is- lenzkum fræðum að fornu og nýju. Þar verður sérhver íslenzk- ur menntamaður að standa föstum fótum. Ég nefni háar kröfur nútímaþjóðfélags til þegna sinna um hæfni og menntun. 1 okkar litla þjóðfélagi eru þessar kröfur sérstaklega knýjandi. Það leiðir af sjálfu sér, að í þegnfélagi 150 þús. manna varðar sérstaklega miklu, að hver einstaklingur reynist fullkomlega gagnsmaður. 1 rauninni þyrfti hann að vera ígildi margra manna. Við Islendingar höfum færzt það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.