Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 30
28
II. Skrásettir á háskólaárinu:
195. Ágúst Níels Jónsson, f. á ísafirði 2. júní 1934. For.: Jón
Jónsson og Magnína S. Salómonsdóttir k. h. Stúdent 1954
(A). Einkunn: I. 8.10.
196. Arngrímur Sigurðsson, f. á Seyðisfirði 11. febrúar 1933.
For.: Sigurður Amgrímsson ritstjóri og Ólöf Kristjáns-
dóttir k. h. Stúdent 1954 (R). Einkunn: I. 7.39.
197. Árni Kristinsson, f. í Reykjavík 18. febr. 1935. For.: Krist-
inn Ármannsson yfirkennari og Þóra Ámadóttir k. h.
Stúdent 1954 (R). Einkunn: I. 8.95.
198. Ámi Ólafsson, f. í Syðstu Mörk, Rang., 12. júlí 1931. For.:
Ólafur Ólafsson bóndi og Halla Guðjónsdóttir k. h. Stúdent
1954 (L). Einkunn: I. 8.61.
199. Ásdís Jóhannsdóttir, f. á Kirkjubóli, S.-Múl. 10. jan. 1933.
For.: Jóhann Ámason og Jónína K. Benediktsdóttir k. h.
Stúdent 1953 (A). Einkunn: I. 6.93.
200. Bolli Thoroddsen, f. í Reykjavík 13. marz 1933. For.:
Bolli Thoroddsen verkfr. og Ingibjörg Thoroddsen k. h.
Stúdent 1954 (R). Einkunn: III. 5.76.
201. Bragi Guðmundsson, f. á Isafirði 6. des. 1932. For.: Guð-
mundur Sveinsson verzlm. og Guðrún Sigurðardóttir k. h.
Stúdent 1954 (R). Einkunn: I. 7.56.
202. Edda Bergljót Jónasdóttir, f. í Reykjavík 25. des. 1933. For.:
Jónas Ólafsson verzlm. og Björg Bjarnadóttir k. h. Stúdent
1954 (V). Einkunn: I. 6.41.
203. Erlingur Konráð Steinsson, f. í Reykjavík 20. júlí 1932.
For.: Steinn Erlendsson netagerðarm. og Sigríður Guð-
mundsdóttir k. h. Stúdent 1954 (R). Einkunn: II. 6.80.
204. Emil Elias Falkenstein, f. í Vevring, Noregi, 9. júní 1919.
For.: Andreas og Lavina Falkenstein. Stúdent 1940 (Ále-
sund).
205. Friðleifur Kristinn Stefánsson, f. á Siglufirði 23. júlí 1933.
For.: Stefán Friðleifsson og Sigurbjörg Hjálmarsdóttir
k. h. Stúdent 1954 (A). Einkunn: I. 7.29.