Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 132

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1955, Blaðsíða 132
130 Skýrslur nefnda. BóTcmenntakynningar. Bókmenntakynninganefnd starfaði á vegum ráðsins eins og undan- farin ár og var hún að venju skipuð þrem mönnum. í nefndinni áttu sæti þeir Jón Böðvarsson, stud. mag., Þórir Einarsson, stud. oecon., og Jón M. Samsonarson, stud. mag. Gekkst nefndin fyrir tveim bók- menntakynningum á síðastliðnum vetri. Fyrri kynningin var með öðrum hætti en áður hefur tíðkazt. Var hún samfelld dagskrá um katólskan sið á íslandi. Próf. Magnús Már Lárusson valdi þá bókarkafla, sem fluttir voru, en guðfræðisstúdent- arnir Ásgeir Ingibergsson, Hjalti Guðmundsson og Ólafur Skúlason lásu. Próf. Magnús tengdi saman kaflana. Hjalti Guðmundsson, stud. theol., og Róbert A. Ottósson sungu tvo forna íslenzka munka- söngva. Dagskrá þessi var flutt í febrúar og var fremur fásótt. Síðari kynningin fór fram sunnudaginn 6. marz og var það Kiljans- vaka. Hófst hún með stuttu ávarpi, sem Skúli Benediktsson flutti. Jakob Benediktsson magister flutti erindi um skáldið, Þorsteinn Ö. Stephensen leikari og háskólastúdentamir Ámi Bjömsson, stud. mag., Baldur Jónsson, stud. mag., Jón Haraldsson, stud. odont., Sig- urður Líndal, stud. jur., og Sveinn Skorri Höskuldsson, stud. mag., fóm með valda kafla úr verkum skáldsins. Jón Sigurbjömsson söngvari söng lög við texta eftir Halldór Kiljan Laxness og að lok- um las skáldið kafla úr Gerplu. Var húsfyllir. Var þetta fyrsta kynn- ingin á verkum núlifandi skálds, sem fram hefur farið á vegum ráðsins. Báðum bókmenntakynningunum var útvarpað af segul- bandi. Af óviðráðanlegum orsökum varð að fresta kynningu á verkum Davíðs Stefánssonar, sem tilbúin var til flutnings. Tvær aðrar kynn- ingar hafa verið ákveðnar, en undirbúningur er skammt á veg kom- inn. Jón Böðvarsson. Skýrsla um Lánasjóð stúdenta. Samkvæmt ósk formanns Stúdentaráðs Háskóla Islands hefur Lánasjóður stúdenta athugað annars vegar fjölda og upphæð um- sókna og hins vegar upphæð veittra lána úr sjóðnum við tvær síð- ustu lánveitingar, vorið 1955 og haustið 1954: Vorið 1955 sóttu 86 stúdentar um lán að upphæð samtals kr. 377.000.00, en veitt lán til þeirra námu kr. 243.000.00 eða 64.5% af þeirri upphæð, sem óskað var eftir. Synjað var 8 umsóknum um lán að upphæð samtals kr. 26.000.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.