Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 29
27
GuÖmundur Hraundal tanntæknir: Tanntækni, tannsjúkdómar.
Ólafur Bjarnason dósent: Meinafræði.
Páll V. G. Kolka læknir: Lyfjafræði.
Örn B. Pétursson tannlæknir: Tannsmíði, krónu- og brúargerð.
I lyfjafrœði lyfsála:
Dósent:
Dr. phil. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, lyfjalöggjöf, lat-
ína, verðlagning lyfja, lífræn efnafræði, efnagreining.
Aukakennarar:
Jón O. Edwáld cand. pharm.: Ólífræn efnafræði.
Ingólfur Davíðsson mag. scient: Grasafræði.
Óskar Bjarnason cand. polyt.: Efnafræði.
Kennarar í laga- og viðskiptadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Eignarréttur (þ. á. m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,
réttarsaga.
Theódór B. Líndal: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á. m. samningar og skaða-
bótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið), sjóréttur.
ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði almenn og hagnýt, haglýsing.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason: Rekstrarhagfræði, reikningshald, bók-
færsla. Hafði leyfi frá kennslu þetta háskólaár.
Guðlaugur Þorvaldsson cand. oecon., settur prófessor: Rekstr-
arhagfræði, bókfærsla.
Dósentar:
K. Guðmundur Guðmundsson: Tölfræði, viðskiptareikningur.
Svavar Pálsson: Verkleg bókfærsla og endurskoðun, skattaskil.
Aukakennarar:
Donáld M. Brander M.A.: Viðskiptaenska.
Heimir Áskélsson dósent: Viðskiptaenska.
Þór Vilhjálmsson cand jur.: Almenn lögfræði.