Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 18
16 óbyggðu lendur, sem ég nefndi. En með því rausnarbragði af hálfu bæjarins mun ekki þurfa að kvíða neinu um alllanga hríð fram í tímann. Ég vil bera fram aðra ósk, og henni beini ég til hæstvirtrar ríkisstjórnar og hins háa Alþingis. Hún er sú, að nú þegar á næsta ári verði fé veitt til þess að reisa nýtt hús yfir Lands- bókasafnið og Þjóðskjalasafnið, þar sem þessar stofnanir verði sameinaðar háskólabókasafninu, svo sem lög gera nú ráð fyrir, og verði hið nýja safnhús reist við Suðurgötu á landspildu þeirri, sem ég nefndi áður. Hér er um að ræða mikilsháttar framkvæmd, sem taka mun nokkur ár að fullgera, og því nauðsynlegt að byrjað verði sem fyrst. Af ýmsum vanhögum skólans er sá ekki minnstur, að hann skortir bókakost og húsrúm fyrir stúdent- ana til lestrar og vinnu, sem m. a. sést af því, að lestrarsalur- inn í bókasafni skólans tekur aðeins 40 menn í sæti. Ég hefi áður lýst þeirri fáránlegu staðreynd, að um nær 40 ár hefir ríkið ekki fengizt til að verja einum eyri til bókakaupa handa sjálfum háskólanum. Mun þetta vera heimsmet. Það er von mín, að þegar hið nýja safnhús er risið af grunni, muni bókakostur og starfskraftar safnanna nýtast betur en áður, líka fyrir háskól- ann, og svo þeir fjármunir, sem til bókaöflunar verða veittir, enda verði þá aflétt þeirri fjármálastefnu, sem telur f jármunum ríkisins til alls annars betur varið en til kaupa á fræðiritum til þarfa æðstu menntastofnunar landsins. Nýstúdentar. Innan stundar mun ég afhenda ykkur háskólaborgarabréf ykkar. Þar með er sáttmáli staðfestur milli háskólans og ykkar á þann veg, að þið af ykkar hálfu heitið að virða lög hans og reglur, en háskólinn mun að sínu leyti veita ykkur þau réttindi og þá vernd, sem réttum háskólaborgara ber að lögum. Þið hafið hvert og eitt ykkar valið ykkur námsefni. Það er réttur ykkar og í fullu frelsi gert. En háskólanámið fylgir sínum eigin lögum, og þau hljótið þið að halda í heiðri, ef þið viljið ná góðum árangri í starfi ykkar hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.