Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 19
17 Að svo mæltu býð ég ykkur velkomin í háskólann. Gerið svo vel og komið til mín og takið við háskólaborgarabréfum ykkar, svo sem gömul venja er til. III. ANNÁLL HÁSKÓLANS Kosning háskólarektors. Rektor, dr. phil. ÞorJcell Jóhannesson andaðist hinn 31. okt. 1960, svo sem frá er skýrt á öðrum stað í árbókinni. Vararektor, prófessor Ólafur Björnsson, gegndi rektorsembætti, unz kosning nýs rektors fór fram hinn 19. nóv. s. á. Var prófessor Ármann Snœvarr þá kjörinn rektor til 15. september 1963. Háskólaráð. Fulltrúi stúdenta í háskólaráði var Árni Grétar Finnsson stud. jur. Embætti og kennarar. Prófessorsembætti í sagnfræði var auglýst laust til umsóknar 14. desember 1960 og var umsóknarfrestur til 15. janúar 1961. Umsækjendur voru fimm, Bergsteinn Jónsson cand. mag., Björn Þorsteinsson cand. mag., Jón Guðnason, cand. mag., Magnús Már Lárusson prófessor og Þórhállur Vilmundarson settur prófessor. 1 dómnefnd til að fjalla um hæfi umsækjenda áttu sæti dr. phil. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður tilnefndur af háskólaráði, pró- fessor dr. phil. Steingrímur J. Þorsteinsson tilnefndur af heim- spekideild og Finnur SigmuncLsson landsbókavörður skipaður af menntamálaráðuneytinu. Var Þórhállur Vilmundarson skipaður í embættið frá 15. sept- ember 1961 að telja. Prófessor Finnboga Rúti Þorvaldssyni var veitt lausn frá embætti 1. september 1961, þar sem hann hafði náð hámarks- aldri embættismanna. Jafnframt var Loftur Þorsteinsson verk- fræðingur settur prófessor við verkfræðideild um eins árs skeið frá 1. september 1961 að telja. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.