Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 110
108
XV. SKÝRSLA
HAPPDRÆTTIS HÁSKÓLA ÍSLANDS 1960.
í upphafi árs var hlutum í happdrættinu enn fjölgað um 5000 (nr.
50001—55000), og seldist sú uppbót öll þegar í fyrsta flokki og betur
þó; sala í 12. fl. varð 94% af 55000 hlutum, en 1959 92.6% af 50000
hlutum. Sala var mest í 2. fl., 95.37%.
Sala í stærstu umboðunum var í 12 fl. sem hér segir, talið í fjórð-
ungum hluta (tilsvarandi tölur 1959 í svigum):
Reykjavík 129784 (117374)
Akureyri 12292 (10597)
Hafnarfjörður 8992 (7925)
Keflavík (5482)
Vestmannaeyjar 4770 (4372)
Siglufjörður 4682 (4291)
Akranes 4259 (3796)
ísafjörður 3017 (2674)
Selfoss 2257 (1784)
Neskaupstaður 2038 (1842)
Stykkishólmur 1983 (1783)
1 10 stærstu umboðunum utan Reykjavíkur voru seldir 49549
(44546) fjórðungar, en í hinum 64 (54) umboðunum 27547 (23183)
fjórðungar.
Fyrir selda hlutamiða voru greiddar krónur 25.032.790,00
(22.432.290,00). Viðskiptamenn hlutu í vinninga kr. 17.575.750,00
(15.769.500,00). Ágóði af rekstri happdrættisins var kr. 4.301.945,02
(3.881.374,65), en af ágóðanum er fimmti hluti greiddur í ríkissjóð
í sérleyfisgjald. Kostnaður við rekstur happdrættisins, annar en sölu-
laun, var kr. 1.402.799,68 (1.211.902,05) eða 5.6% (5%) af tekjum
happdrættisins.
Pétur Sigurösson.
Rekstrarreikningur Happdrættis Háskóla Islands 1960.
Tekjur:
1. Seldir hlutamiðar .......................... kr. 25.032.790,00
2. Óseldir hlutamiðar, eign happdrættisins.....— 1.441.390,00
Kr. 26.474.180,00