Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 86

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 86
84 arinn hafði gagnhugsað hvert það atriði, sem reifað var, og hafði brotið það til mergjar, hversu hagfelldast væri að skýra það fyrir mönnum, sem kunnu lítt til laga. Það er ómetanlegt lán, að hafa notið slíkrar afburðakennslu. Fyrir okkur nemendur hans skipti hitt og ekki minna máli, að utan kennslustunda nutum við oft handleiðslu hans og hollráða. Margir nemendur hans hafa og átt hann að trúnaðarmanni og ráðgjafa löngu eftir að skólavist lauk. Ætla ég, að svo náin tengsl milli kennara og nemenda séu fágæt. IV. Prófessor Ólafur Lárusson hefur verið mikill afkastamaður um ritstörf. I afmælisriti hans frá 1955 er skrá um flest rit hans og ritgerðir. Eftir að sú skrá var gerð, birtist m. a. eftir hann rannsókn hans á mannanöfnum í manntalinu frá 1703 og ritið Lov og ting, sem hefur að geyma nokkrar veigamiklar ritgerðir hans í norskri þýðingu. Sýnir sú ritaskrá ljóslega, hve fjölgáf- aður hann var og hversu fjölbreytt rannsóknarefni hans voru. Rit hans eru einkum á sviði lögfræði, þar á meðal réttarsögu, sagnfræði og mannfræði. Um rit hans í sagnfræði og mannfræði hefur heimspekideild Háskóla Islands kveðið upp ótvíræðan dóm, er hún sæmdi hann doktorsnafnbót í heimspeki. Segir m. a. svo í formála deildarinnar fyrir doktorskjöri: „Allar rannsóknir hans bera vitni um frábæra þekkingu, vandvirkni og glögg- skyggni á stór atriði sem smá.“ Munu þess fá dæmi, að prófessor í lögfræði vinni sér til slíkrar sæmdar með verkum sínum í ann- arri fræðigrein. Rit og ritgerðir próf. Ólafs í lögfræði eru flest á vettvangi fjármunaréttar og réttarsögu, en þó eru til ritgerðir eftir hann um almenn efni, þ. á m. ritgerð hans í Vöku um lögbók Islend- inga, þar sem hann hvetur til þess, að íslendingar setji sér lög- bók. Höfuðrit hans í f jármunarétti eru Fyrirlestrar í eignarrétti, Kaflar úr kröfurétti, Víxlar og tékkar og Sjóréttur, en auk þess hefur hann ritað margar ritgerðir um einstök, afmörkuð verk- efni í þessari grein. I ritum um fjármunarétt kemur glöggt fram frjálslyndi hans og félagshyggja. Hann hafnar í ritum sínum gersamlega hinni svonefndu konstruktivu lögfræði — hugtaka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.