Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 129

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 129
127 inn Hannes Hafstein. Róbert Arnfinnsson leikari las úr Ævisögu Hannesar Hafstein eftir Kristján Albertsson, sem út kom sama dag. Einnig var lesið úr verkum skáldsins og félagar úr Fóstbræðrum sungu ljóð Hannesar. í bókmenntakynningarnefnd áttu sæti: Heimir Þorleifsson, B.A., Sigfús J. Ámason, stud. theol., og Þórður Harðarson, stud. med. Félagsherbergin í kjallaranum. Auk þess húsrýmis, sem Bóksölu stúdenta og Kaffistofunni var ætlað í kjallaranum voru þar útbúin tvö herbergi ætluð deildarfélög- um. Komu þau í hlut Orators, félags laganema og Félags læknanema. Afhenti háskólarektor Orator sitt herbergi til afnota á hátíðisdegi laganema þ. 16. febrúar 1961. Á fundi læknanema þ. 15. marz 1961 afhenti rektor læknanemum sitt herbergi. Bæði eru herbergin smekklega búin húsgögnum, sem deildarfélögin hafa keypt. Stúdenlaskiptasjóður. Þar sem stúdentaráð hefur, samkvæmt háskólareglugerð og sér- stakri reglugerð um sjóðinn, með ráðstöfun á fé sjóðsins að gera, þykir rétt að gera hér grein fyrir starfsemi hans í stuttu máli. Með háskólareglugerðinni frá 17. júní 1958 var ákveðið að y3 hluti innritunargjalda skuli renna til stúdentaskiptasjóðs — sem vera skal í vörzlu háskólaráðs. Hefur þessi upphæð numið allt frá 16.800 kr. árið 1958 til kr. 22.000 fyrir árið 1961. Auk þessa f jár hefur verið veitt á fjárlögum kr. 15.000,00 til stúdentaskipta, og var þessi fjárveiting fyrir árin 1960 og 1961 lögð í sjóðinn, samkv. sérstöku samkomulagi við menntamálaráðuneytið. Hefur með þessu fé verið mögulegt að auka verulega stúdentaskipti og styrkja þá starfsemi, sem miðar að því að auka slík skipti og kynni stúdenta almennt. Stúdentaráð 1959—60 lét gera reglugerð um sjóðinn, sem háskólaráð hefur staðfest, og er hún birt í Árbók Háskóla íslands 1959—60, bls. 92. Fénu hefur aðallega verið veitt til deildarfélaganna, enda hefur þró- unin orðið sú, að stúdentaskiptin hafa færzt meira og meira yfir á þeirra hendur. Þess ber að geta, að upphæðin, sem hefur verið veitt á fjárlögum, var hækkuð í kr. 20.000,00 á f járlögum fyrir 1962, og kunna stúdentar ráðamönnum beztu þakkir fyrir. Yfirlit yfir tekjur sjóðsins og úthlutanir úr honum er birt síðast í þessari skýrslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.