Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Blaðsíða 56
54
For.: Helgi P. Briem sendiherra og Doris Parker Briem.
Stúdent 1959, Genf, Sviss.
301. Teitur Benediktsson, sjá Árbók 1952—53, bls. 40.
302. Valdimar Brynjólfsson, f. á Selfossi 16. febr. 1941. For.:
Brynjólfur Valdimarsson og Lilja Eiríksdóttir. Stúdent
1960 (L). Einkunn: II. 6.48.
303. Valgerður Vilhelmine Greta Kristjánsson, f. í Duisburg,
Þýzkalandi., 22. apríl 1939. For.: Einar Kristjánsson óperu-
söngvari og Martha Kristjánsson, f. Papafoti. Stúdent
1958, Kaupmannahöfn.
304. Vilborg Sigurðardóttir, f. að Snartarstöðum í Núpasveit
14. jan. 1939. For.: Sigurður Björnsson gjaldkeri og Hall-
dóra Friðriksdóttir. Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 6.38.
305. Þórarinn Pétursson, sjá Árbók 1952—53, bls. 27.
306. Þorleifur Pálsson, f. að Skinnastað í Axarfirði 17. júní 1938.
For.: Páll Þorleifsson prestur og Guðrún E. Arnórsdóttir.
Stúdent 1960 (A). Einkunn: II. 7.22.
307. Þuríður Guðmundsdóttir, f. að Sámsstöðum í Hvítársíðu
16. nóv. 1939. For.: Guðmundur Ólafsson bóndi og Sigríður
Brandsdóttir. Stúdent 1960 (R). Einkunn: II. 7.05.
Verkf ræðideildin.
I. Eldri stúdentar:
1. Guðjón Guðmundsson. 2. Gunnar Ingimundarson. 3. Hall-
grímur E. Sandholt. 4. Haraldur Sveinbjarnarson. 5. Magnús
Bjarnason. 6. Stefán örn Stefánsson. 7. Benedikt E. Guðmunds-
son. 8. Birgir V. Ágústsson. 9. Guðmundur G. Þórarinsson. 10.
Sigurður Þórðarson. 11. Þorbergur Þorbergsson. 12. Þráinn
Karlsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu:
13. Ástvaldur Guðmundsson, f. að Kleifarstöðum í Gufudals-