Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Blaðsíða 41
31
Fast bindur auður og ábati lönd
andinn þó sameinar betur
elskan þó bezt —
Med disse ord, som Matthías Jochumsson skrev i et dikt
til Norge, bringer jeg en hilsen til Islands Universitet fra Uni-
versitetet i Oslo, Universitetet i Bergen, Norges tekniske hög-
skole og de övrige höyskoler i Norge, og jeg váger á si at ikke
til noe universitet kunne det fra Norge gá en hilsen med var-
mere önsker enn til sösteruniversitetet i Reykjavík, til Há-
skóla Islands,
mætti hann á ókomnum árum sem á liðnum fimmtíu eða öllu
heldur þúsund árum, ganga til góðs götuna fram eftir veg.
Prófessor, dr. Dag Strömback, Uppsala Universitet:
Á vegum sænskra háskóla vil ég flytja Háskóla Islands ein-
lægar árnaðaróskir á hálfrar aldar afmæli hans.
Háskóli Islands er miðstöð íslenzkrar menningar, og vér í
Svíþjóð höfum með aðdáun fylgzt með þróun og þroska þessa
unga lærdómsseturs, enda höfum vér alla tíð dáðst að íslenzk-
um bókmenntum og íslenzkri tungu — tærust mála á Norður-
löndum.
Megi hamingjudísir vera yður hollar um aldur og ævi og
styrkja tengslin milli Háskóla Islands og allra háskóla Sví-
þjóðar.
Vísindin eru alþjóðleg og vísindin eru líka djúpur brunnur,
sem bágt er að ausa að þurru. Eða með orðum Jónasar:
Vísindin efla alla dáð,
orkuna styrkja, viljann hvessa,
vonina glæða, hugann hressa,
farsældum vefja lýð og láð.
Þessi silfurbikar, herra rektor, sem vér nú gefum Háskóla
Islands frá háskólunum í Gautaborg, Lundi, Stokkhólmi og