Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Síða 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Síða 62
46 en landlegurnar leiði af sér ýmiss konar spillingu, svall og ómennsku. Undir landbúnaðinum telur hann langmest komið, enda höfðu helztu framfarir undanfarinna ára verið fjölgun sauðfénaðar. En dýrkeypt reynsla sýndi, að sauðféð, sem allt of víða var sett á guð og gaddinn, var ótryggur bústofn, undir eins og harðnaði í ári. Eina landið, sem átti að heita ræktað, fyrir utan fáeina kálgarða, voru þýfðir túnkragar kringum bæina. Taðan var ekki meiri en þurfti handa kúnum, og þeim hafði fækkað til muna frá því sem verið hafði um 1700. En Bjarni Thorsteinsson lætur sumt kyrrt liggja í þessu riti, sem vita má, að fyrir honum hefir vakað. Hann tekur reyndar fram, að engar horfur séu á því, að Is- lendingar verði þess um komnir að reka sjálfir verzlun. En hann leiðir hjá sér að lýsa verzlunarástandinu, eins og það var. Um það efni varð háttsettur konunglegur embættismaður að tala varlega, og auk þess sat Bjarni einmitt 1834 í nefnd, sem átti að athuga þetta mál. En það lá í augum uppi, að þótt hin rígbundna einokun hefði verið afnumin — eins og jafnvel síð- ar, eftir að verzlunin var gefin alveg frjáls að lögum, — var veldi hinna dönsku selstöðukaupmanna eitt af því, sem stóð efnalegri viðreisn þjóðarinnar mest fyrir þrifum. Verzlunin var bæði vond, og allur arður af henni var fluttur úr landinu. Árið 1703 voru Islendingar 50 þúsundir. Á átjándu öldinni fækkaði þeim ýmist langt niður fyrir þá tölu, allt niður í hér um bil 34 þúsundir, eða fjölgaði aftur, þegar svíaði til. Eftir móðuharðindin og fleira, sem þá dundi yfir, var tala lands- manna árið 1787 undir 39 þúsundum. Nú var Bjarni Thor- steinsson fæddur 1781 og í Skaftafellssýslu, sem harðast var leikin. Sumar þær hörmungar máttu vera honum í barnsminni og frásagnir af þeim öllum mjög hugstæðar. Var ekki eðlilegt að álykta af sögu átjándu aldar, að hvenær sem mannfjöldinn næði 50 þúsundum gæti verið vá fyrir dyrum, hvað þá ef hann yrði meiri en þær 54 þúsundir, sem nú voru í landinu? Til hvers var að fjölga fólkinu úr hófi fram, ef afleiðingin yrði því meiri mannfellir þess á milli? Loks leynir það sér ekki, að Bjarni amtmaður og fleiri mæt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.