Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Page 140
120
Jóhann Hannesson: Kristileg trúfræði, almenn trúarbragða-
fræði, kennimannleg guðfræði (prédikunarfræði, sálgæzlufræði,
verklegar æfingar í ræðugerð), Nýjatestamentisfræði (ritskýr-
ing Opinberunarbókarinnar), trúarlærdómasaga.
Dósent:
Kristinn Ármannsson: Gríska.
Aukakennari:
Dr. phil. Róbert A. Ottósson: Söngur og tón.
Kennarar í læknadeild og kennslugreinar þeirra:
1 lœJcnisfrœÖi:
Prófessorar:
Níels Dungal: Sjúkdómafræði, meinafræði, réttarlæknisfræði.
Jón Steffensen: Líffærafræði, vefjafræði, fósturfræði.
Július Sigurjónsson, dr. med.: Heilbrigðisfræði.
Snorri Hállgrímsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Sigurður Samúelsson, dr. med.: Lyflæknisfræði.
Kristinn Stefánsson: Lyfjafræði.
Davíð DavíÖsson: Lifeðlisfræði, lífefnafræði.
Dr. Steingrimur Báldursson: Efnafræði.
Tómas Helgason: Geð- og taugasjúkdómafræði.
Dósentar:
Friörik Einarsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Gisli Fr. Petersen, dr. med.: Geislalækningar og röntgen-
skoðun.
Haukur Kristjánsson: Handlæknisfræði.
Kristbjörn Tryggvason: Barnasjúkdómafræði.
Kristján Sveinsson: Augnsjúkdómafræði.
Ólafur Bjarnason: Meinafræði.
Pétur H. J. Jákobsson: Fæðingarhjálp, kvensjúkdómafræði.
Stefán Ólafsson: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði.
Theódór Skúlason: Lyflæknisfræði.
Lektorar:
Arinbjörn Kolbeinsson: Sýklafræði.
Helgi Ingvarsson: Berklaveiki.
Hjálti Þórarinsson: Handlæknisfræði.