Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Page 141
121
Kjartan R. Guðmundsson: Taugasjúkdómafræði.
Snorri P. Snorrason: Lyflæknisfræði.
Aukakennarar:
Prófessor Jón Sigtryggsson: Tannsjúkdómar.
Dósent, dr. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, verðlagning
lyfja.
Bjarni Jónsson, dr. med.: Bæklunarsjúkdómafræði.
Hannes Þórarinsson, læknir: Húð- og kynsjúkdómafræði.
Váltýr ATbertsson, læknir: Endókrínólógía.
1 tannlœkningum:
Prófessor:
Jón Sigtryggsson: Tannlæknisfræði.
Dósentar:
Jóhann Finnsson: Tannréttingar.
Bjarni Konráðsson: Líffærafræði.
Aukakennarar:
Arinbjörn KoTbeinsson, lektor: Sýkla- og ónæmisfræði.
Báldur Johnsen, læknir: Lífeðlisfræði.
Guðmundur Hraundál tanntæknir: Tanntækni, tannsjúkdómar.
Ólafur Bjarnason dósent: Meinafræði.
Páll V. G. Kolka læknir: Lyfjafræði.
örn B. Pétursson tannlæknir: Tannsmíði, krónu- og brúargerð.
1 lyfjafrœði lyfsála:
Dósent:
Dr. phil. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, lyfjalöggjöf, lat-
ína, verðlagning lyfja, lífræn efnafræði, efnagreining.
Aukakennarar:
Jón O.Edwald cand. pharm.: Ólífræn efnafræði.
Valdimar Hergeirsson cand. oecon.: rekstrarfræði lyfjabúða.
Kennarar í laga- og viðskiptadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Eignarréttur (þ. á m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
16