Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Page 142
122
Ármann Snœvarr: Sifja-, erfða- og persónuréttur, refsiréttur,
réttarsaga.
Dr. jur. Þóröur Eyjólfsson kenndi refsirétt vormisserið.
Theódór B. Líndal: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á m. samningar og skaða-
bótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið), sjóréttur.
Ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði almenn og hagnýt, haglýsing.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason: Rekstrarhagfræði, reikningshald, bók-
færsla. Hafði leyfi frá kennslu þetta háskólaár.
Árni Vilhjálmsson: Rekstrarhagfræði, reikningshald, bók-
færsla.
Dósentar:
K. Guðmundur Guðmundsson: Tölfræði, viðskiptareikningur.
Svavar Pálsson: Verkleg bókfærsla og endurskoðun, skattaskil.
Aukakennarar:
Donáld M. Brander M.A.: Viðskiptaenska.
Guðlaugur Þorvaldsson cand. oecon.: Rekstrarhagfræði.
Gunnar Norland B.A.: Viðskiptaenska.
Þór Vilhjálmsson cand. jur.: Almenn lögfræði.
Kennarar í heimspekideild og kennslugreinar þeirra:
1 ísbenzkum frœðum:
Prófessorar:
Dr. phil. & litt. & jur. Sigurður Nordal: Án kennsluskyldu.
Dr. phil Einar Ól. Sveinsson: Islenzkar bókmenntir fyrir 1350.
Dr. phil. Steingrimur J. Þorsteinsson: Islenzkar bókmenntir
eftir 1350. Æfingar í textaskýringum og bókmenntasögu með
erlendum stúdentum.
Dr. phil. Hálldór Halldórsson: íslenzk málfræði (hljóðfræði,
setningafræði, merkingarfræði, beygingafræði).
Dr. phil. Guðni Jónsson: Saga Islands fyrir siðaskipti.
Dr. phil. Hreinn Benediktsson: Islenzk málfræði (hljóðsaga,
forngermönsk mál). Islenzkukennsla fyrir erlenda stúdenta.
Þórhállur Vilmundarson: Saga Islands eftir siðaskipti.
Aukakennari:
Dr. phil. Jáköb Benediktsson: Miðaldalatína.