Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Síða 147
127
II. Slcrásettir á háslcólaárinu:
122. Ársæll Jónsson, f. í Reykjavík 14. nóv. 1939. For.: Jón
Steingrímsson stýrimaður og Þórgunnur Ársælsdóttir.
Stúdent 1961 (R). Einkunn: II. 6.80.
123. Ásgeir Jónsson, f. í Rvík 3. apríl 1940. For.: Jón Ásgeirs-
son skrifstofum. og Sigríður Friðfinnsdóttir. Stúdent 1961
(R). Einkunn: I. 7.95.
124. Atli Dagbjartsson, f. að Álftagerði, Mývatnssveit, 17. apríl
1940. For.: Dagbjartur Sigurðsson og Kristjana Ásbjörns-
dóttir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: I. 7.88.
125. Auðunn K. Sveinbjörnsson, f. í Rvík 12. apríl 1941. For.:
Sveinbjörn Klemenzson vélsmiður og Margrét Sveinsdóttir.
Stúdent 1961 (A). Einkunn: II. 7.06.
126. Hörður Birgir Vigfússon, f. á Hólum í Hjaltadal 9. maí
1940. For.: Vigfús Helgason kennari og Elín Helga Helga-
dóttir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: II. 6.35.
127. Bogi Arnar Finnbogason, sjá Árbók 1954—’55, bls. 40.
128. Davíð Gíslason, f. að Mýrum í Dýrafirði 17. febr. 1941.
For.: Gísli Vagnsson og Guðrún Jónsdóttir. Stúdent 1961
(A). Einkunn: I. 8.42.
129. Einar G. Jónsson, f. að Kálfafellsstað A.-Skaft. 13. apríl
1941. For.: Jón Pétursson kennari og Þóra Einarsdóttir.
Stúdent 1961 (R). Einkunn: II. 6.73.
130. Bengt Frish, f. í Jönköping, Svíþjóð, 23. sept. 1942. Stú-
dent 1961, Jönköping, Svíþjóð.
131. Guðmundur Sigurðsson, f. á Isafirði 20. júlí 1942. For.:
Sigurður Guðmundsson bakari og Kristín Guðjóna Guð-
mundsdóttir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: I. 8.94.
132. Guðni Þorsteinsson, f. í Vestmannaeyjum 5. ágúst 1941.
For.: Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi og Ásdís Jesdótt-
ir. Stúdent 1961 (R). Einkunn: I. 7.25.
133. Guðrún Agnarsdóttir, f. í Rvík 2. júní 1941. For.: Agnar
Guðmundsson og Birna Petersen. Stúdent 1961 (V). Ein-
kunn: I. ág. 7.55.
134. Gylfi Ásmundsson, sjá Árbók 1956—’57, bls. 28.
135. Hlédís Guðmundsdóttir, f. í Rvík 21. nóv. 1941. For.: Guð-