Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Page 163
143
1941. For.: Unnsteinn Ólafsson skólastjóri og Elna Ólafs-
son. Stúdent 1961 (L). Einkunn: I. 7.53.
207. Guðbjörg Guðmundsdóttir (áður i læknisfræði).
208. Guðni Marinó Óskarsson, f. á Eskifirði 28. sept. 1941.
For.: Óskar J. Snædal og Sigurbjörg Guðnadóttir. Stúd-
ent 1961 (A). Einkunn: I. 8.43.
209. Guðrún Eggertsdóttir, f. á Bjargi í Borgarnesi 25. marz
1940. For.: Eggert Guðmundsson og Aðalheiður Jónsdótt-
ir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: I. 7.68.
210. Guðrún Guðjónsdóttir, f. í Rvík. 22. jan. 1941. For.: Guð-
jón Kristinsson skólastjóri og Ólöf Benediktsdóttir. Stúd-
ent 1961 (R). Einkunn: I. 7.29.
211. Guðrún Hallgrímsdóttir, f. í Rvík 5. nóv. 1941. For.: Hall-
grímur Jakobsson kennari og Margrét Árnadóttir. Stúd-
ent 1981 (R). Einkunn: II. 6.17.
212. Guðrún Hansdóttir, f. að Eyjum í Kjós 5. jan. 1941. For.:
Hans Guðnason bóndi og Unnur Hermannsdóttir. Stúdent
1961 (R). Einkunn: I. 7.83.
213. Guðrún Pálsdóttir, f. í Rvík. 14. okt. 1940. For.: Páll Hall-
björnsson kaupmaður og Sólveig Jóhannsdóttir. Stúdent
1961 (R). Einkunn: I. 7.29.
214. Gunnar Guðmundsson, f. í Rvík. 1. okt. 1941. For.: Guð-
mundur Karlsson verkstjóri og Margrét Sveinsdóttir. Stúd-
ent 1961 (R). Einkunn: II. 6.86.
215. Gunnar Gunnarsson (áður í læknisfræði).
216. Gunnar Karlsson, f. í Efstadal í Laugardal 26. sept. 1939.
For.: Karl Jónsson bóndi og Sigþrúður Guðnadóttir. Stúd-
ent 1961 (L). Einkunn: I. ág. 9.07.
217. Hafsteinn Þór Stefánsson (áður í lyfjafræði).
218. Hallfríður Kolbeinsdóttir, f. að Skriðulandi í Kolbeinsdal
30. marz 1938. For.: Kolbeinn Kristinsson og Kristín Guð-
mundsdóttir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: I. 7.55.
219. Hanna Dóra Pétursdóttir, f. að Guðlaugsstöðum í Húna-
þingi 11. nóv. 1941. For.: Pétur Pétursson hreppstjóri og
Hulda Pálsdóttir. Stúdent 1961 (A). Einkunn: I. 7.75.
220. Helga Hauksdóttir, f. á ísafirði 29. ág. 1941. For.: Hauk-