Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Page 164
144
ur Helgason bókari og Guðrún Bjarnadóttir. Stúdent 1961
(R). Einkunn: II. 6.61.
221. Helga Ólafsdóttir, f. á Isafirði 3. des. 1940. For.: Ólafur
H. Hjálmarsson vélstjóri og Sigríður J. Þorbergsdóttir.
Stúdent 1961 (R). Einkunn: II. 6.77.
222. Hilmar Eyjólfur Guðjónsson, f. að Skarðshlíð undir Eyja-
fjöllum 15. nóv. 1938. For.: Guðjón Sveinsson og Marta
Eyjólfsdóttir. Stúdent 1961 (V). Einkunn: II. 4.64.
223. Hjörtur Pálsson, f. að Sörlastöðum í Fnjóskadal 5. júní
1941. For.: Páll Ólafsson og Hulda Guðnadóttir. Stúdent
1961 (A). Einkunn: I. 7.36.
224. Hörður Ólafsson, f. á Akranesi 25. júní 1941. For.: Ólafur
Guðjónsson og Guðrún Ólafsdóttir. Stúdent 1961 (A).
Einkunn: II. 6.32.
225. Inga Huld Hákonardóttir, sjá Árbók 1955—’56, bls. 42.
226. Ingibjörg Björnsdóttir, f. að Borg á Mýrum 10. júlí 1940.
For.: Björn Magnússon prófessor og Charlotta Jónsdóttir.
Stúdent 1961 (R). Einkunn: I. 7.28.
227. Ingibjörg Sigrún Guðmundsdóttir, f. á Isafirði 8. feb.
1942. For.: Guðmundur Lúðvígsson verzlm. og Guðbjörg
Guðjónsdóttir. Stúdent 1961 (R). Einkunn: I. 7.96.
228. Ingibjörg Stefánsdóttir, sjá Árbók 1954—’55, bls. 42.
229. Ingólfur Árnason, f. á Isafirði 20. nóv. 1940. For.: Árni
Ingólfsson skipstjóri og Magný Kristjánsdóttir. Stúdent
1961 (R). Einkunn: II. 7.08.
230. Jakob Hafstein, f. á Húsavík 26. apríl 1941. For.: Bárður
Jakobsson lögfræðingur og Þóra Hafstein. Stúdent 1961
(R). Einkunn: III. 5.80.
231. Jóhanna Borgþórsdóttir, f. í Rvík. 1. ág. 1940. For.: Borg-
þór Björnsson forstjóri og Inga Erlendsdóttir. Stúdent
1961 (R). Einkunn: II. 6.82.
232. Jóhanna Oddgeirsdóttir, f. í Rvík. 29. sept. 1940. For.:
Oddgeir Jóhannsson og Elín Sigurðardóttir. Stúdent 1961
(V). Einkunn: I. 6.08.
233. Jóhannes Óli Garðarsson (áður í viðskiptafræði).
234. Jóhannes Jónasson, f. í Rvík. 14. marz 1942. For.: Jónas