Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Síða 168
148
276. Sverrir Tómasson, f. í Rvík. 5. apríl 1941. For.: Tómas
Gíslason rafvirki og Gerður Magnúsdóttir. Stúdent 1961
(R). Einkunn: II. 7.16.
277. Sævar Magnússon, f. í Rvík. 4. júní 1940. For.: Magnús
Jensson umboðsmaður og Sæunn Þorleifsdóttir. Stúdent
1961 (L). Einkunn: II. 6.99.
278. Véný Lúðvíksdóttir, f. í Rvík. 7. ág. 1941. For.: Lúðvík
Kristjánsson rithöfundur og Helga Proppé. Stúdent 1961
(R). Einkunn: II. 6.14.
279. Vigdís Fjeldsted, f. í Rvík. 21. sept. 1940. For.: Sigurjón
Fjeldsted pípulagningameistari og Sigrún Fjeldsted. Stúd-
ent 1961 (R). Einkunn: II. 6.35.
280. Viðfús Aðalsteinsson, f. í Rvík. 7. des. 1941. For.: Aðal-
steinn Kristinsson og Guðbjörg Vigfúsdóttir. Stúdent 1961
(A). Einkunn: II. 7.09.
281. Þórhildur E. Jóhannesdóttir, f. í Rvík. 18. jan. 1941. For.:
Jóhannes Ólafsson og Guðrún J. Þórðardóttir. Stúdent
1961 (R). Einkunn: II. 6.75.
282. Þorkell Bjarnason, f. í Rvík. 24. apríl 1941. For.: Bjarni
Einarsson og Elísabet Þorkelsdóttir. Stúdent 1961 (V).
Einkunn: I. 6.44.
283. Þorleifur Hauksson, f. í Rvík. 21. des. 1941. For.: Haukur
Þorleifsson bókari og Ásthildur Egilson. Stúdent 1961 (R).
Einkunn: II. 6.80.
284. Þyri Huld Sigurðardóttir, sjá Árbók 1957—’58, bls. 48.
285. örn Ólafsson, f. í Rvík. 4. apríl 1941. For.: Ólafur Jóns-
son og Jarþrúður Jónsdóttir. Stúdent 1961 (R). Einkunn:
I. 7.82.
286. Harold Frederick Bjarnason, f. í Gimli, Manitoba, Kanada
í ágúst 1938. B.A.-próf frá University of Manitoba.
287. Douglas G. Draper, f. í Dunfermline, Skotlandi 4. okt. 1928.
B.A.-próf frá Cambridge University 1960.
288. Karl Conrad Gossmann, f. í Júgesheim, Þýzkalandi 2. feb.
1935. Stúdent 1955, Offenbach.
289. Kenneth Householder, f. í Beaver, Pennsylvania 6. ágúst
1938. Stúdent frá Moody Bible Institute i Chicago.