Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1962, Page 182
162
II. Islenzkupróf fyrir erlenda stúdenta.
1 byrjun fyrra misseris lauk Bárbel Dyrrike frá Þýzkalandi
íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdenta. Aðaleinkunn II: 9.50.
1 lok síðara misseris lauk Jóhan H. W. Poulsen frá Fær-
eyjum íslenzkuprófi fyrir erlenda stúdenta. Aðaleinkunn I:
12,95.
Prófdómendur við próf í íslenzkum fræðum voru dr. phil.
Björn K. Þórólfsson, mag. art., Magnús Finnbogason og dr. phil.
Kristján Eldjárn.
III. Baccalaureorum artium próf.
1 lok fyrra misseris luku 3 stúdentar B.A.-prófi.
Gylfi Már Guðbergsson (3 stig í ensku, 2 stig í norsku).
Aðaleinkunn I: 11,20.
Vilborg Harðardóttir (3 stig í ensku, 2 stig í norsku). Aðal-
einkunn I: 11,20. Hún lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1961
með I. einkunn 11,75.
Þórir Ólafsson (3 stig í efnafræði, 2 stig í eðlisfræði). Aðal-
einkunn I: 14,20.
1 lok síðara misseris luku 11 stúdentar B.A.-prófi:
Ásdis Kristjánsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í landafræði).
Aðaleinkunn 1:11,83. Hún lauk prófi í uppeldisfræði vorið 1962
með I. einkunn 11,13.
Ásgrímur Pálsson (3 stig í dönsku, 2 stig í ensku). Aðal-
einkunn I: 11,00. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1961
með I. einkunn 12,33.
Auður Gestsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í þýzku). Aðal-
einkunn II: 9,13.
Gunnar Ásgeirsson (3 stig í landafræði, 2 stig í bókasafns-
fræði). Aðaleinkunn I: 10,53.
Bergljót Gyða Helgadóttir (3 stig í ensku, 2 stig í efnafræði).
Aðaleinkunn I: 11,90.
Guttormur Sigurbjarnarson (2 stig í landafræði, 2 stig í