Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Qupperneq 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Qupperneq 25
23 ingar, og ég verð að vara eindregið við þeim hugsunarhætti, sem því miður gætir hér allt of mikið, að unnt sé að stunda aðra vinnu, svo að verulega dragi, samfara þeirri ströngu vinnu, sem háskólanámið er. Háskólanámið krefst þess, að þér stúdentar leggið yður alla fram, helgið yður þvi heilir og óskiptir. Það krefst námshæfileika yðar allra, sjálfsögunar, þolinmæði og þreks, nákvæmni og elju, ef árangur á að verða góður. Það er kyrrlát önn, sleitulaus vinna, en þá verður líka „þekking sigurlaun", eins og skáldið kemst að orði. Það er gamalt mál, að enginn verði óbarinn biskup, og þegar það mál er gaumgæft, ætla ég, að i því felist mikil sannindi um nám háskólamanna almennt. Háskólinn býður yður ýmis menntunarfæri, en gætið þess vel, að allt háskólanám er að verulegu leyti sjálfsnám, sjálfs- þjálfun, sjálfsþroskun. Sagnorðið að þroskast í íslenzku máli er að jafnaði notað í miðmynd — það er naumast einskær tilviljun, heldur felst í sjálfu formi orðsins markverð hugsun — sú, að sannur þroski fáist eigi nema fyrir eigin tilverknað. Brýning Grógaldurs til ungra manna á að þessu leyti enn við, þar sem manni er ráðið „at þú of öxl skjótir, því er þér atalt þykkir; sjalfr leið þú sjalfan þik“. í menningu vorri er sú mikla veila, að æ fleiri þegnar þjóð- félags verða þiggjendur andlegra verðmæta, en ekki veitendur, óvirkir þátttakendur án þess að leggja nokkuð sjálfstætt af mörkum. Þessa gætir allt of mikið í íslenzku skólastarfi. Því er verr, að ítroðslan skipar þar enn öndvegi. Vér verðum að leggja aukna áhei'zlu á skapandi starf nemenda og sjálf- stæð framlög þeirra. Á þetta ekki síður við háskóla vorn en aðra skóla. Vér þurfum að laða stúdentana til sjálfstæðra vinnubragða og framlaga, í námi og félagsstarfi. Verkefni yðar á að vera ,,að fregna og segja“, svo sem gera skal „fróðra hverr“, að tali Hávamála. Háskólinn ætlar yður ekki hlut segulbandsins, sem skilar því einu, sem að því berst, ætlunin er að veita yður þjálfun til að fást við sérfræðileg verkefni, leiðbeina yður um fræðileg vinnubrögð, temja yður hlutlæg og gagnrýnin viðhorf, gera yður lærdómsmenn, en ekki síður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.