Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 166
íslendingi, sem unnið hefur veigamikið vísindalegt afrek á íslandi eða fyrir ísland.
Verðlaunin eru heiðursskjal og silfurpeningur með lágmynd Ásu Guðmundsdóttur
Wright. sem er stofnandi verðlaunanna. og merki Vísindafélags Islendinga og
nafn þiggjanda er grafið í jaðarinn og þeim fylgja 3 m.kr. í verðlaunafé.
Bókaverðlaun og tilnefningar
Þrjár bækur eftir kennara á Hugvísindasviði htutu tilnefningar til Viðurkenningar
Hagþenkis 2008: Farsælt líf. réttlátt samfélag - kenningar í siðfræði eftir Vithjálm
Árnason. prófessor í heimspeki. Nýtt fólk eftir Ragnheiði Kristjánsdóttur, aðjunkt í
sagnfræði. og Frá Sýrtandi til (slands. ArfurTómasar postula eftir Jón Ma.
Ásgeirsson. prófessor í guðfræði, og Þórð Inga Guðjónsson. íslenskufræðing á
Árnastofnun.
Álfrún Gunnlaugsdóttir, prófessor emeritus. hlaut Bókmenntaverðlaun DV og
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðtaun kvenna. fyrir skáldsöguna Rán. Áður hafði bókin
verið tilnefnd tit íslensku bókmenntaverðtaunanna.
Æsa Sigurjónsdóttir, tektor í listfræði, hlaut Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðiaun
kvenna. fyrir bókina Til gagns og til fegurðar.
Erta Erlendsdóttir. dósent í spænsku, og Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjunkt í spænsku.
fengu tilnefningu tit ístensku þýðingarverðlaunanna 2008 fyrir þýðingu á bókinni Svo
fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu. Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu.
Jón Karl Helgason, dósent við íslensku- og menningardeitd, var tilnefndur til Islensku
bókmenntaverðtaunanna fýrir bókina Mynd af Ragnari í Smára.
Afleggjarinn, skátdsaga Auðar Övu Ólafsdóttur, tektors í listfræði, var tilnefnd til
Bókmenntaverðtauna Norðurtandaráðs 2009.
Fjármál Hugvísindasviðs
Fjárveiting 860.397
Sértekjur 322.118
Tekjuralls 1.182.515
Útgjötd 1.047.140
Tekjuafgangur/-halli 135.375
Ársverk 145
Skráðir nemendur 2.422
Virkir nemendur 1.439
Nemendur/ársverk 16,7
Virkni nemenda 59,4°4
Alþjóðlegir styrkir
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í (slensku- og menningardeild, og Kristján Jóhann
Jónsson, dósent á Menntavísindasviði, fengu þann 19. maí afhenta viðurkenningu úr
minningarsjóði Alfreds Andersson-Rysst fyrir framlag sitt tit menningartengsla
íslands og Noregs.
Samstarfsnet sagnfræðinga, CLIOHnet2, hlaut gullverðlaun sem besta Erasmus-
verkefnið árið 2009 en Guðmundur Hátfdanarson, prófessor í sagnfræði, er
meðstjómandi í verkefninu. Auk Guðmundar taka Anna Agnarsdóttir prófessor og
doktorsnemamir Erla Hulda Haltdórsdóttir og Ólafur Rastrick þátt í verkefninu.
Námskeiðið lcelandic Online hlaut styrk að fjárhæð 14 m.kr. frá Nordplus sprog.
Styrknum verður varið til að þróa næstu útgáfur af námskeiðinu. þ.e. Icelandic Online
3 og 4. Um er að ræða sjálfstýrt vefnámskeið í íslensku sem erlendu máli. Icetandic
Online 1 var tekið í notkun 2004. Verkefnastjórar lcelandic Online 3 og 4 eru Bima
Ambjömsdóttir. prófessor í annarsmálsfræðum, og Úlfar Bragason. rannsókna-
prófessor hjá Stofnun Áma Magnússonar. Þátttakendur í verkefninu eru; Stofnun
Vigdísar Finnbogadóttur. Stofnun Áma Magnússonar í íslenskum fræðum, Málvís-
indastofnun, Hugvísindasvið Háskóla ístands. Háskólinn í Helsinki, Kaupmanna-
hafnarháskóli og Háskólinn í Bergen.
164