Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Side 311

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Side 311
Norðurlöndum eru nú átta háskólar á þeim lista. Háskólinn lagði í þessa vegferð Tieð því að setja áfangamarkmið til fimm ára og einsetti sér að leggja alþjóðlega 'T'ælikvarða á árangurinn. Slíkir mælikvarðar hafa verið skilgreindir til að meta 9®ði háskóta á svipaðan hátt og mælikvarðar til að meta hagvöxt. samkeppnis- hæfni þjóða. árangur grunnskólanema (PISA). o.fl. Á þessum þremur árum hefur verulegur árangur náðst í Háskóla fslands og ég nefni hér nokkur áþreifanleg dæmi. Einn helsti alþjóðlegi mælikvarðinn á árangur ' vísindum er fjöldi birtra greina um niðurstöður rannsókna í kröfuhörðustu aLþjóðlegu vísindatímaritum. svokölluðum ISI-tímaritum. Á þremur árum hefur árlegum birtingum vísindamanna við Háskóla íslands í þessum kröfuhörðu tíma- ritum fjölgað um 55%. úr 290 í 450 greinar. Þegar stefnan var sett. var markmið °kkar að birtingarnar yrðu orðnar a.m.k. 550 á árinu 2011. og því Ijóst að vel rniðar. Þessi árangur hefur náðst vegna metnaðar og stefnufestu vísindamanna háskólans og vegna tengsla og samstarfs þeirra við alþjóðlegar og innlendar stofnanir. háskóta. fyrirtæki og sérfræðinga. Birtingum í öðrum ritrýndum tirnaritum, þar á meðat íslenskum tímaritum. hefur fjötgað um þriðjung á Nssum þremur árum. og það er mikiivægur mælikvarði um árangur í rannsóknum ersnerta íslenska tungu, sögu og samfélagsgerð. Tilvitnunum í greinar vísindamanna Háskóta fslands í aiþjóðlegum vísinda- 9reinum hefur fjölgað um 76% á síðustu þremur árum, en fjöldi tilvitnana er vel Þekktur mætikvarði á áhrif og gæði vísindastarfs. Einnig má mæla slíkan árangur með því að líta til þess hvernig ertendir samkeppnissjóðir hafa tekið umsóknum vísindamanna. Framtög úr þessum sjóðum tit vísindamanna háskólans hafa aukist um 58% á tímabilinu. Þetta er eftirtektarverður árangur þegar litið er til hess hve gífurtega hörð alþjóðleg samkeppni er um styrkina. Náskólinn skitgreindi fjölmarga mælikvarða til að meta hvernig aukið vísindastarf skólans styrkir tengstin við atvinnu- og þjóðtíf. Má nefna að einkaleyfum og sprotafyrirtækjum sem byggjast á rannsóknum við Háskóla íslands hefur fjötgað 'Tiikið undanfarin ár og samstarf við ístenskt atvinnulíf hefur aukist á öllum Sviðum. Þá vekur sérstaka athygli að framboð Háskóla ístands af ráðstefnum. Trátþingum og fyrirlestrum opnum atmenningi nálgast nú að vera um 1000 á ári hverju. Samstarf við erlenda háskóla Náskóli íslands hefur nýtega gert samstarfssamninga við tvo af þeim fimm háskótum sem hæst eru metnir í heiminum í dag, Harvard-háskóla og California histitute of Technology (Cattech). Vísindamenn úr ýmsum greinum við Háskóla stands hafa um árabil verið í samstarfi við kennara í þessum skólum. en í krafti Sarnninganna koma kennarar frá Harvard hingað til að kenna og leiðbeina í Treistara- og doktorsverkefnum. Jafnframt hafa ungir vísindamenn verið ráðnir sðmeigintega af Háskóla íslands og Harvard. Nemendur héðan fóru í annað sinn í ar tit Caltech tit að vinna að rannsóknaverkefnum undir leiðsögn prófessora þar í hfefnafræði. rafmagns- og tölvuverkfræði og eðlisfræði. Nemendur frá Caltech í jerðvísindum, sameindatíffræði og eðlisfræði komu á móti til Háskóla íslands. ^efna mætti mörg fteiri dæmi um samninga sem gera stúdentum við Háskóta lslands faert að taka hluta af námi við erlenda háskóla án þess að greiða skóla- Siötd. Stíkur samningur hefur til að mynda verið í gitdi við University of Catifornia í Santa Barbara um árabil og í vikunni sem leið gerðum við sambærilegan Sarnning við Virginia Tech háskólann. Norrænt og evrópskt samstarf hefur fafnframt verið eftt, m.a. með markvissri notkun á þeim möguleikum sem Erasmus- og Nordplus-netin bjóða upp á. Allirsamningar sem Háskóli ístands 9erir við erlenda háskóla byggjast á gagnkvæmum ávinningi. og atdrei er greitt ^r'r stíka samninga. Þannig hefur Háskólinn í raun stækkað íslenska T^nntakerfið á mjög þjóðhagslega hagkvæman hátt. Hvers vegna doktorsnám á íslandi? 1 F'nnlandi. Svíþjóð og Þýskalandi útskrifast 300 doktorsnemar á hverja milljón 'búa- í Noregi og Danmörku er fjötdinn í kringum 200 á milljón íbúa. en í báðum bessum löndum eru uppi áform um verulega aukningu vegna kröfu frá atvinnu- íf'nu. Litið er á doktorsnám og öflugar vísindarannsóknir í þessum töndum sem T'ikilvaega forsendu nýsköpunar og verðmætasköpunar. og eina lykilforsendu bekkingarknúins atvinnulífs. Miðað við ofangreind viðmið ættu 70 doktorsnemar útskrifast á íslandi árlega. Á árinu 2008 útskrifuðust 23. Við eigum því enn tats- .... ‘Vert í land í samanburði við nágrannaþjóðirnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340
Side 341
Side 342
Side 343
Side 344
Side 345
Side 346
Side 347
Side 348
Side 349
Side 350
Side 351
Side 352
Side 353
Side 354
Side 355
Side 356

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.