Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 244
aðskilnaður tegunda'' sem Guðmundur Ó. Hreggviðsson (Matís) stýrir. Mörg önnur
verkefni. styrkt af Rannsóknasjóði Rannís, eru í gangi og m.a. má nefna öndvegis-
verkefnið „Erfðamengi samlífs - Fléttan Peltigera matacea'' sem Ólafur S. Andrésson
stýrir. Ýmsir aðrir sjóðir styrkja verkefni á stofnuninni. svo sem AVS og Verkefnasjóður
sjávarútvegsráðuneytisins sem hafa styrkt rannsóknir á vegum Guðrúnar Marteins-
dóttur. t.d. þróun straumalíkans í hafinu umhverfis ísland og rannsóknir á æxlunar-
líffræði þorsksins.
Raunvísindastofnun
Raunvísindastofnun háskótans ersjátfstæð rannsóknastofnun innan Háskóta ístands.
Stofnunin er vettvangur grunnrannsókna í raunvísindum. Meginmarkmið starfseminn-
ar er að afla nýrrar þekkingar og stuðla að hagnýtingu hennar, þjátfa nemendur í
vísindalegum vinnubrögðum, veita sérfræðiaðstoð og annast fræðslustarfsemi.
Stofnunin hefur víðtækt samstarf við aðrar innlendar og erlendar rannsóknastofnanir.
Niðurstöður rannsókna eru birtar í alþjóðlegum tímaritsgreinum. bókarköftum og
skýrstum, sem og á ráðstefnum.
Um síðustu áramót störfuðu við stofnunina 43 akademískir sérfræðingar ásamt
verkefnaráðnum starfsmönnum við rannsóknir. auk 12 tæknimanna og aðstoðar-
manna. Níu manna starfslið vinnurá aðatskrifstofu og annast reksturfasteigna. Loks
voru 100 nemar í framhatdsnámi við stofnunina. Eins og segir í reglum um Raun-
vísindastofnun er hún rannsóknavettvangur kennara við Raunvísindadeild og
Jarðvísindadeitd Háskóta íslands á sviðum stofnunarinnaren þeir voru 48 um síðustu
áramót.
Árið 2009 nam velta stofnunarinnar 1.118,4 m.kr. og er óbreytt frá fyrra ári. Af veltu
ársins komu 396,6 m.kr. af fjárveitingum. 105,9 m.kr. komu frá norrænu ráðherra-
nefndinni og 633,0 m.kr. eru annað sjálfsaflafé frá íslenskum og ertendum
rannsóknasjóðum og frá fyrirtækjum.
Raunvísindastofnun skiptist í Jarðvísindastofnun háskólans og Eðlis-, efna- og
stærðfræðistofnun háskólans. sem lýst er hér að neðan.
Eðlis-, efna- og stærðfræðistofnun
Eðlis-, efna- og stærðfræðistofnun háskófans skiptist í þrjár rannsóknarstofur.
Stærðfræðistofu. Eðlisfræðistofu og Efnafræðistofu. Stofurnar samsvara hinum
þremur námsbrautum Raunvísindadeildar. Á Stærðfræðistofu er síðan reikni-
fræðideild. á Eðlisfræðistofu háloftadeild og á Efnafræðistofu lífefnafræðideild.
Forstöðumenn stofanna þriggja mynda stjórn stofnunarinnar ásamt forseta
Raunvísindadeildar, sem er formaður (Guðmundi G. Haraldssyni prófessor). og
varaforseta (Gunnari Stefánssyni prófessor). í árslok 2009 störfuðu við stofnunina
98 manns. auk 37 kennara Raunvísindadeildar og tveggja kennara úr öðrum
deildum sem hafa rannsóknaraðstöðu á stofnuninni. Af þessum 98 eru sérfræð-
ingar 31 talsins en þeir stunda sjálfstæðar rannsóknir. eru verkefnaráðnir eða
nýdoktorar. tæknimenn eru þrír og nemendur í framhaldsnámi samtals 64. þar af
40 doktorsnemar. Sértekjur bókfærðar á Eðlis-. efna- og stærðfræðistofnun námu
353,9 m.kr. árið 2009 en fjárveiting úr ríkissjóði var 142.9 m.kr.
Stærðfræðistofa
I kjölfar mikilla skipulagsbreytinga innan Háskóla íslands og stofnana hans hafa
Stærðfræðistofa og Reiknifræðistofa verið sameinaðar undir heitinu Stærðfræðistofa
og við þær breytingar hefur Reiknifræðistofa orðið að reiknifræðideild innan Stærð-
fræðistofu. Við þetta hefur starfsemi Stærðfræðistofu orðið allmiklu meiri en hún var
og er hún nú orðinn vettvangur rannsókna í stærðfræði, stærðfræðilegri eðlisfræði.
reiknifræði og tölfræði.
Stærðfræði og stærðfræðileg eðlisfræði
í stærðfræði- og eðlisfræðihluta stofunnar störfuðu á árinu 2009 níu fastir kennarar í
Raunvísindadeild og sex sérfræðingar. Tveir sérfræðinganna, Wiltem Westra og
Atexander Wijns, hafa nú snúið sér að öðrum störfum en þeir sátu í nýdoktorastöðum
á vegum Lárusar Thortacius og Þórðar Jónssonar sem kostaðar voru af rannsókna-
242