Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 307
Pfjóar hugmyndir verða gjarnan til þegar einstaklingar með ólíkan bakgrunn og
reynstuheim hittast og hugsa út fyrir rammann - listamenn og vísindamenn.
Islenskufræðingar og tölvunarfræðingar. hagfræðingar og handverksmenn.
l®knar og verkfræðingar, vísindamenn og viðskiptafræðingar. faglærðir og
ofaglærðir. Við stefnumót af þessu tagi hafa kveikjur að fyrirtækjum á borð við
^arel og CCP orðið til.
Sprotafyrirtæki hafa oft orðið til á vegum Háskóta (slands vegna samstarfs
frumkvöðla úr ólíkum greinum. Af nýlegum dæmum má nefna Akthelia
pharmaceuticals sem vinnur að þróun sýklalyfja af nýrri gerð og varð til við
samstarf lífvísindamanna við Háskóla íslands og Karolinska Institut í Svíþjóð og
s,efnumót þeirra við sérfræðing í markaðsmálum.
Sprotafyrirtækið Lipids Pharmaceuticals. sem vinnur að þróun lyfs til meðferðar
V|ð meltingarfærasjúkdórnurn, varð til við samstarf prófessora í lyfjafræði og
faeknisfræði og sérfræðinga hjá Lýsi hf. Og enn eitt dæmi um mikilvægi þver-
fræðilegrar nálgunar. Nýsköpunarverðlaun forseta Islands voru veitt fyrir
skömmu en þau hlutu nemendur við Háskóla íslands og kennarar þeirra í
sJukraþjálfun. rafmagns- og tölvuverkfræði og véla- og iðnaðarverkfræði fyrir
Þróun búnaðar til að þjálfa fötluð börn sem bundin eru í hjólastól.
Annað form nýsköpunar snýr að því að þróa áfram það sem vel hefur tekist og
skapað sérstöðu. Islendingar eru til að mynda leiðandi í heiminum í fiskveiðum.
hskvinnstu og markaðssetningu sjávarafurða. Það er ekki sjálfgefið að fámenn
PJ°ð nái stíkum árangri. Þessi árangur endurspeglar stöðuga nýsköpun og
mmþróun sem er drifin áfram af metnaði, ósérhlífni og þrottausri vinnu.
jstendingar eru leiðandi í nýtingu endurnýjanlegrar orku: árangur sem náðst
efur gegnum samstarf orkufyrirtækja og vísindamanna á sviðum jarðvísinda.
0rkuvísinda, umhverfisvísinda og verkfræði. Rúmlega 80% af altri orku sem notuð
er' landinu er endurnýjanteg orka. I flestum löndum í kringum okkur er hlutfalt
endurnýjanlegrar orku aðeins örlítið brot af þessu. Á þessu sviði höfum við
^ikitvægt forskot að verja og getum nýtt það jafnt í þágu okkar eigin samfélags
°9 í þágu annarra við að Leysa eitt brýnasta viðfangsefni 21. atdarinnar; leit og
nýtingu endurnýjantegrar orku.
Við
eigum nýsköpunartækifæri á fjötmörgum öðrum sviðum. Samvinna Háskóla
s,3nds og Landspítalans við uppbyggingu menntunar í heilbrigðisvísindum.
Pekkingaröflunar og nýsköpunar hefur átt mikilvægan þátt í að skipa íslenskri
®ilbrigðisþjónustu í fremstu röð í heiminum. Gríðartega öftugt vísindasamstarf
Sskóta íslands og Landspítalans hefur leitt til aukins skilnings á orsökum.
^ðhöndtun og forvörnum gegn sjúkdómum og leitt til betri umönnunar
sJuklinga og samskipta við aðstandendur.
0r9 dæmi eru um brautryðjandastarf og verðmætasköpun í heilbrigðisvísindum.
°9 nefni ég hér eitt. Margrét Oddsdóttir, prófessor í skurðlækningum við Háskóta
s,ands og yfirlæknir á Landspítala - háskólasjúkrahúsi. var brautryðjandi í
eiminum á sviði kviðsjáraðgerða. Verðmætasköpunin felst í tinun þjáninga.
^'nn' inngripum við skurðaðgerðir. færri tegudögum. sparnaði í ríkisútgjöldum.
argrét lést nýtega eftir viðureign við skæðan sjúkdóm og ég minnist hennar hér
,v'' henni var að finna atlt sem best getur prýtt íslending - kraftur, metnaður.
°Serhtífni, næmni fyrir samferðafólki, hetjudáð í móttagi.
Sskóli Istands hefur nýtega gert samstarfssamninga við tvo af fimm hæstmetnu
eskóLum í heiminum í dag, Harvard-háskóla og California Institute of Technotogy
^ altech). Þetta tel ég vera augtjóst dæmi um nýsköpun því það leiðir til nýrra
ÐTiynda og verðmætasköpunar.
^'s'ndamenn úrýmsum greinum við Háskóla fslands hafa um árabit verið í
farnstarfi við kennara í þessum skólum. en í krafti þessara nýju samninga koma
6nnarar frá Harvard hingað tit að kenna stúdentum í lýðheitsuvísindum og
'óbeina í meistara- og doktorsverkefnum. Jafnframt verða ungir vísindamenn
n'r sameiginlega af Háskóla íslands og Harvard.
^ernendur héðan fara í annað sinn nú í sumar til CalTech til að vinna að
t nsóknarverkefnum undir teiðsögn kennara þar í lífefnafræði, rafmagns- og
s UVerkfræði og eðlisfræði. Nemendur frá CalTech í jarðvísindum,
^indatíffræði og eðlisfræði koma á móti til Háskóla (slands.